Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2019
21.8.2019 | 01:51
Trump er farinn í fýlu
Hćttur viđ ađ fara til Danmerkur. Grćnlenskir og danskir ráđamenn hafa greinilega gert karlinum alveg ljóst ađ Grćnland sé ekki til sölu.
Japanir ku líka hafa áhuga á Grćnlandi. En ţađ eru líka fleiri sem hafa haft áhuga á landinu. En í dag er Grćnland međ heimastjórn og ţađ er bara spurning um hvenćr meirihluti Grćnlendinga kjósa um algjört sjálfstćđi.
Trump er álitinn galinn, međ ţví ađ viđra ţessa hugmynd ađ USA festi kaup á Grćnlandi. En hefur Einar Benediktsson einhvertíma veriđ álitinn galinn?
Í bókinni "Seld Norđurljós" sem var viđtalsbók viđ samferđamenn Einars, ţar sem Björn Th. Björnsson rćđir viđ 14 fornvini Einars, segir Dr. Alexander Jóhannesson eftirfarandi um Grćnlandsmáliđ:
"Međal ţeirra mála sem Einar Benediktsson hafđi áhuga á var Grćnlandsmáliđ. ... Vildi hann ađ Íslendingar gerđu ákveđnar kröfur til Grćnlands, hinnar fornu nýlendu sinnar.
Hćttur viđ ađ funda međ Frederiksen | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
16.8.2019 | 23:05
Bandaríkjamenn alls ekki óvanir landakaupum!
Danskir pólitíkusar eru ađ fara á límingunum yfir ummćlum Trumps, ađ hann hefđi áhuga á ađ kaupa Grćnland. Ţeim finnst ţetta vera eins og aprílgabb og sýna ađ karlinn sé endanlega orđinn galinn.
Ţeir sem ţekkja Trump, vita ađ hann hefur vílađ og dílađ gegnum tíđina, keypt lóđir og byggingar í USA. Hann kaupir ţar sem hann sér tćkifćri. Hann sér tćkifćri í ađ USA eignist Grćnland. Líklega vćri hann til í ađ eignast Grćnland persónulega.
Ţađ er í blóđi Ameríkana ađ kaupa land/landspildur. Fyrrum félgai hans Jeffery Epstein keypti sér t.d. eyju í Karabíska hafinu. Af hverju er ţađ skrýtiđ ađ Trump hafi augastađ á mun stćrri eyju í Atlantshafinu sem getur gefiđ töluvert af sér ţegar snjórinn bráđnar?
Bandaríkjamenn keyptu Alaska af Rússum áriđ 1867 á 7.2 milljónir dollara. Ađ kaupa land er eins og hver annar bisness í augum ţeirra í USA. Ekkert aprílgabb ţegar slíkt ber á góma.
Segir Dani ekki geta selt Grćnland | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
1.8.2019 | 01:16
Epstein lögsónkin er mjög stórt mál. En verđur ţađ ţaggađ niđur?
og mbl.is er ađ fjalla um ţađ í fyrsta skipti. Margir ţekktir einstaklingar áttu í samskiptum viđ Epstein og voru farţegar í flugvélum hans til einkaeyjar hansí Karabíska hafinu. Ţar á međal Donald Trump, Andrew prins og Bill Clinton.
Epstein er sakađur um barnaníđ, međ ţví ađ ráđa stúlkur undir lögaldri í vćndi, og ţćr voru til taks fyrir hann sjálfan og viđskiptavini á eyjunni ásamt fleiri stöđum.
Ţegar Epstein var handtekinn fyrr í júlí, gerđi lögreglan húsleit á heimili hans í NYC og lagđi hald á ýmis gögn, ţar á međal svokallađa svarta bók sem inniheldur fjölda nafna á heimsfrćgu fólki sem var í samskiptum viđ hann og jafnvel flaug međ vélum hans um heiminn.
Ţađ veit enginn neitt, t.d. hvort ţessir ađilar hafi notfćrt sér ađgang ađ ungum stúlkum sem höfđu veriđ vélađar í vćndi af hálfu Epstein og líklega Maxwell 'vinkonu' hans til margra ára. Epstein hefur aldrei veriđ kvćntur og lauk aldrei háskólaprófi ţótt hann hafi stundađ nám í háskóla í NYC, ţar sem hann er fćddur. En hann varđ ríkur.
En hver konan hefur komiđ fram á fćtur annarri međ ásakanir á hendur manninum um nauđgun og/eđa atferli viđ vćndi.
Nú síđast í gćr, 31.7.2019, var hann kallađur fyrir rétt (hvort sem hann hafi mćtt sjálfur,eđa bara lögmađur hans, fyrir hans hönd, vegna ákćru frá konu sem kćrir hann fyrir nauđgun ţegar hún var 15 ára.
Epstein er á sjálfsmorđsvakt. Hann hefur ekki játađ neitt. Sasóknnari vonast til ađ máliđ verđi tekiđ fyrir í júní 2020. En mikil vinna er framundan, enda telur máliđ yfir eina milljón málsskjala.
Epstein fékk málamyndadóm á Flórída áriđ 2008 í álíka máli.
Spurningin er: hvađ gerist međ ţessa saksókn? Fer ţađ sinn gang í réttarkerfinu eđa kippir einhver ţekktur og valdamikill einstaklingur í spotta til ađ ţagga ţađ niđur, vegna ţess ađ ţessi einstaklingur gćti átt hćttu á ađ upp komi um ţátttöku í ađ notfćra sér ungar konur undir lögaldri?
Epstein vildi auka kyn sitt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |