Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2019

Hver græðir?

Þó að moldríkar systur hafi lánað listasafni málverk, má allt eins gera ráð fyrir að systurnar hafi gert samning við safnið að styrkja það í staðinn fyrir einhverja X-upphæð, þó að ekkert  slíkt sé minnst á í fréttini.


mbl.is Ríkar systur græða á ríkislistasafni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ömurleg afgreiðsla á umsóknum hælisleitenda

Það er með ólíkindum hvað tekur langan tíma að afgreiða hælisleitendur. Jafnvel þótt þeir komi frá landi sem þeir hafa fengið vilyrði fyrir hæli.

Lítil börn sem ílengjast hér og fá leyfi til að stunda nám eru fljót að aðlagast. Hælisleitendum sem á að vísa úr landi sem hafa verið hér mánuðum saman, t.d. tæpt ár, verður það þungbært að yfirgefa landið, sérstaklega börnum.

Ef yfirvöld vilja fylgja Dyflinnarreglugerðinni til hlýtar, er hælisleitendum gert mikið ógagn með því að halda þeim hér mánuðum saman upp á von og óvon.

Hér fyrr á árum, þá voru hælisleitendur sem leituðu til Bretlands geymsir í geymslum á Heathrow á meðan mál þeirra voru afgreidd. Geymsla á flugvelli er engin lausn. En það verður að finna einhvern meðalveg til að afgreiða hælisleitendur. Hröð afgreiðsla hlýtur að vera lausn.


mbl.is Yfirvöld hætti við umdeilda brottvísun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband