"Hvalstöđin" í Tjarnargötu

Í bókinni Iđnađarmenn (útg. 1987), segir Guđgeir Jónsson bókbindari (1893-1987) frá uppvexti sínum og ćvistarfi.

Segir hann ađ flest uppvaxtarár sín hafi hann unniđ međ hest og vagn sem amma hans átti, en sá sem hafi haft millugöngu um vinnuna var stjúpi hans, sem var einnig međ hest og vagn.

Áriđ 1907 segist hann hafa veriđ í "bćjarvinnu viđ ađ bera ofan í göturnar. Ţađ voru Hafnarstrćti, Austurstrćti, Suđurgata og Tjarnargata sem var embćttismannagata. Ţá fékk ég ađ vita hvađa nöfn bćjarbúar höfđu gefiđ húsunum viđ Tjarnargötuna í daglegu tali.

Björn augnlćknir bjó í húsinu númer 18. Ţađ var kallađ Glyrnan vegna starfs húsráđanda. Hús Sigurđar Briem póstmeistara var kallađ Póstkassinn, hús Klemensar Jónssonar Klemmukassinn og ráđherrabústađurinn Hvalstöđin. ... "(bls. 156).

Ţegar ég las ţessa frásögn fyrir nokkrum dögum, velti ég ţví fyrir mér af hverju ráđherrabústađurinn hafi fengiđ ţetta viđurnefni. En leitin ađ ţví var auđveld, međ ţví ađ gúggla ţetta, og kom upp frásögnin af norska hvalveiđiforstjóranum fyrir vestan sem seldi Hannesi Hafstein húsiđ, sem var síđan flutt til Reykjavíkur og reist í Tjarnargötunni, á vef Stjórnarráđsins.


mbl.is Hauskúpa finnst í Ráđherrabústađnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband