Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Betra ađ fara um Borgartún eftir breytingar

Mér finnst auđveldara ađ fara um Borgartún, bćđi sem gangandi og akandi vegfarandi eftir breytingar sem gerđar hafa veriđ á götunni. En ég á ekki viđ um nýja rauđa ljósastaura eđa mjókkun götunnar.

Í Borgartúni eru amk ţrjár umferđareyjar, og tvćr af ţeim voru gjörsamlega ofvaxnar trjágróđri, og var mér sérstaklega illa viđ umferđareyjuna á móts viđ Umferđarstofu.

Sú eyja var ofvaxin trjágróđri og mér var alltaf illa viđ ađ fara yfir götuna á heimleiđ úr vinnu, nú eđa öfugt, á heimleiđ gangandi úr öđrum erindagjörđum í Borgartúninu.

Bifreiđar koma yfirleitt á miklum hrađa "fyrir horniđ" á umferđareyjunni, ţannig ađ mađur gat ekki séđ hvort bílar voru ađ koma ađ gangbrautinni, fyrir 'helvítis' trjágróđrinum.

En borgaryfirvöld hafa sem betur fer klippt gróđurinn niđur á ţettum tveimur umferđareyjum, um leiđ og gatan var endurnýjuđ. Sem er gott og vel.'

En ţar sem ég ţarf einnig ađ sćkja vinnu í önnur hverfi borgarinnar, og sinna einkaerindum, á bíl, hef ég tekiđ eftir ađ ýmsar umferđareyjar eru yfirhlađnar gróđri. Mér er alltaf illa viđ ađ koma ađ ţessum hringtorgum.  Ég veit raunar aldrei hvort mér er óhćtt ađ leggja af stađ inn í hringinn.

Legg til ađ garđyrkjudeild borgarinnar setji sér ţađ markmiđ ađ ţađ verđi hafđur lággróđur á öllum umferđareyjum í borginni.

Ég man bara ađ í tíđ Ingibjargar Sólrúnar, ađ ţá spruttu einfaldlega upp túlípanar á hringtorgum á vorin. En svo hefur líklega einhver tjrá-mađur veriđ ráđinn í gróđurdeildina hjá Borginni. Og ţetta bara vex og vex.

Ţessu má líkja viđ ađ vegfarandi, á bíl eđa gangandi, sé međ bundiđ fyrir augun ađ hćtta sér inn í hringinn.

 


Góđ lausn fyrir ríkisstofnanir

enda er bland vefurinn reyndar orđin ađal söluvefurinn ţar sem hćgt er ađ selja og kaupa nánast hvađ sem er.
mbl.is Ríkiđ selur á Bland.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband