Bloggfrslur mnaarins, september 2019

Ljsastaurar frttum

Ekki er algengt a lesa frtt um eld ljsastaur. Og dag las g frtt um a kveikt var bandarska fnanum nlgt Hfa til a mtmla komu varaforsetans.

g bti bara vi frsgn af ljsastaur vi Hfa dag. g var mtt stainn ftgangandi til a fylgjast me heimskninni. Man eftir a hafa gert mr fer a Hfa f. rmum ratug egar kviknai hsinu. En a er nnur saga.

g stend nlgt bitanum r Berlnarmrnum og er a fylgjast me v sem er a gerast kringum mig. Blar komu akandi vestur Borgartn en svo var a loka arna rtt vestan vi Arion banka. urftu essir blar a taka u-beygju inn nsta blasti til a sna vi. a hefi veri skynsamlegra a loka gtunni vi Natn.

Svo bregur mr vi mikinn skarkala: tveggja ha bifreiatrukkur sem var a ferja 5 bla tekur u-beygjuna og ekur utan rauan ljsastaur og vi a brotnar ljskpullinn og fellur til jarar.

g skoa etta samt borgarstarfsmanni sem var staddur arna og g s a kpullinn er ekki sterkbyggur r jrni, etta er steypt r einhverju efni.


mbl.is Eldur ljsastaur Lgmla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Of miki lag leitogum ja

iggur Mike Pence hdegisverarbo forseta slands ea ekki? Skv. tlun lendir vl hans hr um hdegi. Og san er tla a hann hitti utanrkisrherra Hfa og einnig borgarstjra, og hvar? Mig minnir a Pence eigi fund me einhverjum ur en hann flgur til slands. Einn fundurinn ftur rum.

Svona var etta einnig egar Angela Mercel kom hinga til lands um daginn: hn fundai a morgni, eystist til slands me flugi og sem betur fer gat hn skroppi binn ar sem hn gisti Htel Borg, ur en hn fr t Viey fund. Heilsa Mercel hefur ekki veri ngu g, enda miki lag starfinu.

etta flk er komi af lttasta skeii og a eru takmrk fyrir v hversu miki a getur teki a sr einum degi.

Skv. mnum heimildum, t.d. mtti Donald Trump seint G7 fundina sustu viku og jafnvel dottai fundunum.

essi stutta heimskn Mike Pence er ekkert smri: mikill undirbningur og vinna, msar lokanir gtum o.s.frv.

etta er annar tmi mia vi egar Nixon kom hinga heimskn: fkk hann sr gan gngutr niur Sklavrustg og Laugaveg ... og jafnvel heilsai upp flk.

En g tla allavega a f mr gngutr Borgartn mogrun, tilefni dagsins, og kem vi Landsbankanum leiinni. En dag fr g framhj Hfa (fyrrverandi vistarsta Einars Ben.) og ar var bi a setja upp grindverk austan og sunnan megin, og fleiri grindverk biu ess a vera sett upp, lklega ntt ea snemma fyrramli.

Og svo spyr g a leiarlokum: Gerir Mike Pence tilbo sland? Vill Kaninn kaupa skeri, ar sem Grnland fr vaksinn?


mbl.is „Margbi“ a skipuleggja komu Pence
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband