Bloggfærslur mánaðarins, október 2019

"Fótbolti" á lofti á Akureyri.

Mynd sem ég tók á Akureyri í júlí 2018, minnti mig á fótbolta, enda sumarið sem Heimsmeistaramótið í fótbolta var haldið.

Í framhaldi af frábærri mynd frá Siggu Maija sem hún tók á Hverfisgötunni í morgun af egglaga skýji, deili ég boltamyndinni með ykkur.

Ég veit ekki af hverju myndir sem ég set inn hér birtast allar á hvolfi. Kannski getur einhver leiðbeint mér með það. En myndin er mjög líklega tekin 8. eða 9. júlí. Þann 8. var vindur, og rok þann 9. Þorsteinn V. Jónsson hjá Veðurstofu Íslands segir að þetta sé vindskafið ský, sem lendir í háloftavindum og er kallað linsuský.

20180706_162408 (3)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband