Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Er sátt viđ endurnýjađa ríkisstjórn - En hvernig var taskan á litinn?

Óska nýrri ríkisstjórn velfarnađar í starfi. Viđ ţurfum góđa ríkisstjórn fram ađ nćstu kosningum. Ţađ ţarf starfhćfa ríkisstjórn, hvort sem kosningar verđa hér strax í vor eđa sumar, eđa nćsta haust. Ég segi bara ađ vonandi fái ţessi ríkisstjórn friđ til ađ vinna ađ sínum verkefnum fram á haust. Mér líst ekki á ađ óundirbuúnir og óánćgđir flokkar, á borđ viđ Pírata og vinstri öfl komist hér til valda. Í ţeim herbúđum ríkir óvissa um forystumenn og stefnu.

Sama gildir raunar um stjórnarflokkana. Framsókn er ekki í framsókn, ţar sem formađur flokksins hefur sćtt gagnrýni. Sjálfstćđisflokkur er líka í krísu varđandi formann, sem hefur sćtt gagnrýni.

Tel ađ ţađ sé nauđsynlegt fyrir ţjóđina, ađ stjórnmálamenn fái svigrúm til ađ endurskipuleggja stjórnmálaflokka sína. Ţjóđin gefi núverandi ríkisstjórn vinnufriđ til ađ ljúka ákveđnum verkefnum fram ađ kosningum í haust.

Okkar fyrrverandi forsćtisráđherra, Sigmundur Davíđ, mćtti međ ríkistösku til Bessastađa á mánudaginn, eins og frćgt er orđiđ. Ţ.a.s. starfsmenn ráđuneytis mćttu međ honum ţangađ međ töskuna, međ tilbúnum pappírum, til undirskriftar fyrir forseta Íslands, til ađ rjúfa ţing, ađ sögn. Forsetinn sagđi ađ ţessir starfsmenn hefđu beđiđ í eldhúsinu á Bessastöđum á međan á fundi hans og forstćtisráđherra stóđ.

Ég hefđi viljađ heyra fréttamenn sem voru staddir á Bessastöđum spyrja hvort ţessum ráđuneytisstarfsmönnum hefđi veriđ bođiđ upp á kaffi međan ţeir biđu ţarna í eldhúsinu međ töskuna. En í augum fréttamanna virđast ríkisstarfsmenn vera núll og nix, ekkert frettnćmt efni.

En varđandi téöa tösku, ţá dettur mnér í hug, ađ ţar sem David Cameron kom hingađ fyrir stuttu, og hitti Sigmund Davíđ, ađ sá síđarnefndi hafi kannski fariđ ađ fylgjast meira međ breskum stjórnmálum eftir ţađ. En í Bretlandi hagar svo til, ađ ţegar fjármálaráđherrann leggur fjárlagafrumvarpiđ fyrir ţingiđ, gengur hann meö rauđa skjalatöksu út úr húsi í Downingstrćti, heldur henni uppi, ţannig ađ allir geta séđ. Ţetta er svona táknrćn athöfn, og örruglega aldagömul ţarna.

Datt í hug ađ Sigmundur Davíđ hefđi kannski viljađ koma á legg táknrćnum atburđi, t.d. ţegar ráđherra ćtti erindi viđ forseta Íslands, og gera ţetta táknrćnt međ ţví ađ nota skjalatösku ráđuneytisins.

En spurningin er: hvernig var skjalataksan á litinn sem fór ţarna á Bessastađi í vikunni???

P.S. Og fengu starfsmennirnir kaffi og jafnvel međlćti á međan ţeir biđu???

 


mbl.is Ný ríkisstjórn tekin viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband