Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Heir, heir! Millitekjuhópar!

Mér varđ óglatt ađ lesa pistil Guđmundar. Hann er ađ stađhćfa ađ "millitekjuhópar" hafi fariđ verst út úr ţessu. Hverju ţessu og af hverju? Voru ţađ ekki einmitt millistéttinn sem skuldsetti sig sem mest og ćtlađi sér ađ lifa hátt á gengislánum sem ţađ fékk hjá bönkunum?

Ţađ ţýđir lítiđ fyrri téđan Guđmund ađ vera ađ vćla yfir ţessu í dag. Ţađ er out of date.


mbl.is Millitekjufólk fái launahćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćjarstjóri í Garđi - haldinn kvenfyrirlitningu - úff - hver kýs ţetta?

Já, ţađ er alveg greinilegt ađ bćjarstjórinn í Garđi hafi hlotiđ kosningu, annars vćri hann ekki bćjarstjóri.

En ég finn fnykinn, langar leiđir. Ţađ ađ segja ađ Steingrímur J. hafi ekki sagt neitt af viti, "alveig eins og kelling" segir manni heilmikiđ um manninn Ásmund Friđriksson: hann er greinilega haldinn kvenfyrirlitningu á hćsta stigi.

Ef ţessum manni er illa viđ kellingar, spyr mađur sig hvernig hann komi fram viđ kellingar, eđa konur í hans eigin lífi? Vanvirđir hann ţćr og kannski dýrkar á sama tíma? Ţađ fer sjaldan vel saman.

Er hann kannski í ţví ađ káfa á konum úti í bć, í ţeirra óţökk? Eđa hatar hann bara konur yfirleitt, til hins ítrasta?


mbl.is „Segir ekkert, alveg eins og kelling“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandarískir hermenn međ leynisendingu í "top secret mission?"

Ţetta er athyglisverđ frétt í ljósi ţess ađ ţađ hafi orđiđ "titringur" uppi á velli ţegar ađ farţegar/áhöfn vélarinnar neituđu tollvörđum inngöngu í vélina. Áhöfnin veifađi hermannapössum. Skv. frétt í snjónvarp Rúv í kvöld, fyrir utan "titring" ţurfti ađ hafa samband viđ bandaríska sendiráđiđ.

Tollverđir komust inn í vélina ađ lokum og kom í ljós ađ farmurinn var ýmis tól og tćki í kössum. Ekkert ólöglegt viđ ađ flytja tćki milli landa. En miđađ viđ uppákomuna, og ţađ ađ vélin var skráđ í einkaeign, segir manni ađ ţessi flutningur hafi bara veriđ "ultra top secret" sending. 

Viđ hverju bjuggust sendimenn? Ađ ţeir vćru undanţegnir tollskođun á Íslandi međ ţví ađ veifa herskilríkjum? Nei, aldeilis ekki.

En mađur getur ekki annađ en brosađ ađ ţessu atviki: ef áhöfn vélarinnar hefđi hleypt tollvörđum orđalaust í vélina, ţeir skođađ og ekki gert athugasemdir viđ nokkra kassa međ einhverjum tćkjum, hefđi ţessi sendiför ekki spyrst út.


mbl.is Tollgćslu meinađ ađ skođa flugvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikilvćgt er ađ geta spurt frambjóđendur til stjónrlagaţings spurninga ...

... áđur en ţeir eru kosnir til ţessa ţings.

En ţví er ekki fyrir ađ fara. Bćklingur (eđa bók), verđur gefin út rétt fyrir ţessa kosningu til stjórnlagaţings. Kosningabćrir ađilar hafa ekki mikinn tíma til ađ velta sér fyrir málefnaskrá frambjóđenda.

Ef einhver frambjóđandi les ţetta blogg mitt, ţá langar mig ađ vita hvort einhver frambjóđandi hefur hugleitt ađ setja beri ákvćđi í íslenska stjórnarskrá, ađ einstakir ráđherrar geti ekki tekiđ ákvarđanir varđandi íslenska ríkiđ, hvort sem varđar fjármál, ţátttöku í stríđi eđa öđru mikilvćgu, án ţess ađ bera viđkomandi erindi undir íslensku ríkisstjórnina?


En hvađ var verkefni varđskipsins Ćgis?

Mér finnst vanta í fréttina af varđskipinu Ćgi sem kom heim í kvöld eftir sex mánađa útiveru í Miđjarđahafi og viđ Senegal: hvađ var skipiđ ađ gera ţarna niđurfrá?

Ég samgleđst vissulega fjölskyldu bátsmannsins Guđmundar Stefáns Valdimarssonar, sem heimti hann eftir sex mánađa útiveru í Miđjarđarhafinu.

En spurningin sem stendur eftir: hvađ var skipiđ og áhöfnin ađ gera ţarna niđurfrá?

Spyr sá sem ekki veit :) - Afsakiđ fáfrćđina.


mbl.is „Gott ađ vera kominn heim“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já, já fólk brotnar viđ ýmsar ađstćđur ...

... ţó ađ ţađ hafi nú ekki ţótt vera fréttaefni sem slíkt gegnum tíđina ...

... eđa hvađ? Brotafréttir af fólki á borđ viđ ţessar á mbl.is geta sagt lesandanum nr. eitt, ađ fréttamanninum er uppálagt ađ koma međ fréttir, hvađ sem ţađ kostar, ... annars ... ţótt ađ ţetta sé kannski svona "ekki frétt."

... man alltaf eftir 'frétt' sem ég fékk snemma á 8. áratugnum, ţegar amma kćrasta míns lćrbrotnađi. Sonur hennar heyrđi skellinn uppi, en hann bjó niđri. Gamla konan lćrbrotnađi, var flutt á spítala og kom aldrei heim aftur.

... dóttir mín grét mikiđ eftir einn leikskóladaginn hér um áriđ. Henni var illt. Og eftir ađ ég hafđi fariđ međ hana upp á slysadeild, kom í ljós ađ hún var viđbeinsbrotin.

... ég fótbrotnađi einu sinni fyriri utan vinnustađinn, enda á hlaupum út í hádeginu ...

Fólk brotnar hér og ţar og ţykir yfirleitt ekki fréttaefni ... nema gúrkutíđ sér fyrir hendi í fréttabransanum. 

... en vel á minnst: af hverju heitir ţetta gúrkutíđ? Ţćtti gaman ef einhver nennti ađ gefa mér skýringu á ţessu.


mbl.is Úlnliđsbrotnađi viđ Gullfoss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki ćskilegt ađ draga frambjóđendur í dilka eins og eyrnamerkt sauđfé.

Ţađ gat veriđ ađ landskjörstjórnin fćri í ţađ ađ hjakka í sama gamla kosningafarinu og ćtla ađ fara ađ flokka frambjóđendur eftir kjördćmum og aldursbilum.

Halló, kommon! Hér er um einstaklingsframbođ ađ rćđa. Og kjördćmi skipta ekki máli hér, nema í sögulegu samhengi, en ţađ getur beđiđ betri tíma.

En í ţessari frétt mbl. segir m.a. "Ţá segir ađ landskjörstjórn muni innan tíđar birta frekari upplýsingar um frambjóđendur, ţ.á m. um skiptingu ţeirra eftir kjördćmum og aldursbilum."

Ég sem kjósandi, og sem ćtla mér ađ mćta á kjörstađ í ţessu tilviki, mun hvorki kjósa einstaklinga m.t.t. búsetu, aldurs, né kyns.

Mín vegna getur landskjörstjórn sparađ sér vinnu viđ ađ kjördćma- aldurs- og kyngreina frambjóđendur.

Ég hef áhuga á málefnaskrá frambjóđanda varđandi stjórnlagaţingiđ. Hvorki búsetu, aldri, háralit né bifreiđaeign (ef einhver), svo ég nefni eitthvađ.

Ţađ er miklu mikilvćgara í ţessu sambandi ađ landskjörstjórn komi sem fyrst á framfćri gagnlegum upplýsingum til landsmanna varđandi alla frambjóđendur, ţannig ađ viđ Íslendingar getum fariđ ađ íhuga hverja viđ óskum eftir ađ kjósa. Vegna ţess ađ viđ ćtlum ađ kjósa EINSTAKLINGA.

Mikilvćgt er fyrir alla vćntanlega kjósendur ađ viđ fáum upplýsingar sem allra fyrst um alla frambjóđendur, ţannig ađ viđ getum byrjađ á vćntanlegri kosningavinnu okkar. Og bara skítt međ ţađ ađ draga fólk í dilka eins og hvert annađ sauđfé.

 


mbl.is 523 í frambođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju?

hefur engum dottiđ í hug ađ gera ţessar breytingar á gjaldţrotalögum fyrr, en Ögmundi datt ţetta í hug? Minnir ađ skv. núverandi lögum sé hćgt ađ ganga ađ gjaldţrota fólki og viđhalda rukkun á skuldum eftir gjaldţrot í 7 ár. Ögmundur fćr 6 prik hjá mér. Ađ minnsta kosti.
mbl.is Frumvarpiđ mannréttindabót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland er lýđveldi ...

Já, "Íslandi er lýđveldi međ ţingbundinni stjórn."

Svo hljóđar fyrsta grein Stjórnarskrár Íslands, en ţađ eru kannski ekki margir Íslendingar sem hafa lesiđ stjórnarskrána og séđ hana berum augum. En nálgast má stjórnarskrána hjá Dómsmálaráđuneytinu og jafnvel víđar. Ţetta plagg fćst frítt, ţar sem ţađ liggur frammi.


Frakkar kunna ţetta ... ţ.e. ađ mótmćla.

Ef einhverjir kunna ađ mótmćla stjórnvöldum almennilega, ţá eru ţađ Frakkar. Mér er alltaf minnisstćđ mótmćli bćnda snemma á 8. áratugnum: ţeir mćttu í tugum og helltu úr mjólkurbrúsum sínum á strćti stórborgarinnar, París. 

Hef sjálf upplfađ ađ taka ţátt í göngu í París til ađ ţrýsta á stjórnvöld til ađ liđka fyrir ákveđnum innflytjendahóp. Veit ekki hvort Sígaunarnir hafi fariđ í slíka ţrýstigöngu nýlega. En núna er veriđ ađ hrekja ţá úr landi. Ţađ eru fleiri Evrópuţjóđir sem hafa fariđ slíka leiđ í gegnum tíđina. T.d. Ţýskaland sem reyndir ađ hrekja ákveđna Afríkubúa úr landi fyrir um áratug.

Held ađ öll Evrópa sé á villigötum varđandi innflytjendamál.

Ţađ ţarf ađ koma ţessum málum á hreint í Evrópu. - En ţetta er auđvitađ óskylt málefni bloggsins varđandi mótmćli Frakka vegna eftirlaunastefnu Sarkósís & co.


mbl.is Óţefur yfir Marseille
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband