Trump er farinn í fýlu

Hættur við að fara til Danmerkur. Grænlenskir og danskir ráðamenn hafa greinilega gert karlinum alveg ljóst að Grænland sé ekki til sölu.

Japanir ku líka hafa áhuga á Grænlandi. En það eru líka fleiri sem hafa haft áhuga á landinu. En í dag er Grænland með heimastjórn og það er bara spurning um hvenær meirihluti Grænlendinga kjósa um algjört sjálfstæði.

Trump er álitinn galinn, með því að viðra þessa hugmynd að USA festi kaup á Grænlandi. En hefur Einar Benediktsson einhvertíma verið álitinn galinn? 

Í bókinni "Seld Norðurljós" sem var viðtalsbók við samferðamenn Einars, þar sem Björn Th. Björnsson ræðir við 14 fornvini Einars,  segir Dr. Alexander Jóhannesson eftirfarandi um Grænlandsmálið: 

"Meðal þeirra mála sem Einar Benediktsson hafði áhuga á var Grænlandsmálið. ... Vildi hann að Íslendingar gerðu ákveðnar kröfur til Grænlands, hinnar fornu nýlendu sinnar.


mbl.is Hættur við að funda með Frederiksen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband