Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Bílstjóri blćđir fyrir verk Bin Laden.

Ćtli Bin Laden hafi einhvern tíma lánađ bílstjóranum kuflinn sinn? Ţann bláa eđa hvíta?

Sagan endurtekur sífellt sig hjá Kananum.

Já, einmitt: ţađ er alltaf lítilmagninn sem ţarf ađ líđa fyrir verk „stóru strákanna.“ Bara eitt dćmi - innskot - ţađ eru konur, menn, börn og gamalmenni ţegar Bush fer inn í Íran og Írak - Einn af fáum sem Bandaríkjamenn hafa neglt eftir 911 er bílstjórinn Bin Ladens! Ţađ er međ ólíkindum ađ ţeir hafi dćmt ţennan mann í lífstíđarfangelsi. Manni fer ađ finnast skrýtiđ ađ engin skúringarkerling eđa skúringarkall hafi fengiđ dóm vegna Watergate-málsins. Nú eđa bílstjóri, hvađ ţá! Eđa fékk kannski einhver í hreingerningum eđa ‘leigubílaakstri’ dóm vegna ţess máls?

Sagt er ađ herdómstóllinn í Guantanamao hafi veriđ sérstaklega valinn m.t.t. sakfellingar. Í ţessu máli virđist sem betur fer möguleiki á áfrýjun. En ţađ sem er áhugavert viđ ţetta mál er ađ ţetta er fyrsti herdómsstóllinn síđan í heimstyrjöldinni síđari ţegar 6 menn voru teknir af lífi eftir málaferli fyrir herdómsstól. Ţau réttarhöld fóru fram fyrir luktum dyrum, međ mikilli leynd, án kviđdóms, án blađamanna, án möguleika á áfrýjun og ţar sem reglurnar voru samdar jafn óđum.

 

275px-Nazi_saboteur_trial_3c34579r

 Réttarhöldin fóru fram í dómsmálaráđuneytinu fyrir luktum dyrum frammi fyrir herdómstól. Sá fyrsti síđan í borgarstyrjöldinni - the Civil War - Sagan endurtók sig í vikunni í máli bílstjórans Bin Laden, enda var búiđ ađ ákveđa ađ dómsmáliđ frá ţví í seinni heimstyrjöldinni yrđi prófmál og líkan fyrir mál sem yrđu síđar tekin upp er tengdust ćtluđum hryđjuverkamönnum.

 

 

 

 

 

Dasch Ţessi gćji, ţjónn og uppvaskari, fékk lífstíđardóm í USA í máli meintra hryđjuverkamanna áriđ 1942, eins og bílstjóri Bin Laden, og án ţess ađ hafa gert neitt, nema uppljóstra um áćtlanir um meint hryđjuverk Ţjóđverja í USA í seinni heimstyrjöld. Sem sagt: landráđamađur sem fékk aldrei uppreisn ćru. Ţrátt fyrir loforđ FBI um annađ.


Mennirnir sex voru dćmdir til dauđa og leiddir í rafmagnsstólinn í stafrósröđ og voru jarđađir í grafreit fyrir utangarđsmenn í Washington. Og án ţess ađ hafa gert neitt í USA, ţrátt fyrir ráđabrugg Ţjóđverja, en höfđu veriđ vélađir af Gestapó til ađ fremja hryđjuverk í USA. Tveir mannanna í ađgerđinni fengu ađ lokum dóm sinn mildađan, (annar ţeirra hér á myndinni), vegna ţess ađ verjendur ţeirra unnu vinnuna sína, ţó ađ ţeir hafi í raun aldrei fengiđ uppreisn ćru, og ţó ađ FBI hafi á sínum tíma lofađ ađ ţeir yrđu látnir lausir á endanum, a.m.k. annar ţeirra, enda handtakan sögđ formsatriđi, en ţeir uppljóstruđu um ráđabrugg Ţjóđverja um ađ ćtla ađ lama stríđsrekstur Bandaríkjamanna í heimstyrjöldinni, međ ţví ađ sprengja í loft upp ýmis mannvirki.

 

– Ţú getur lesiđ um ţetta sanna 'hryđjuverka'-sakamál í nćsta eintaki tímaritsins Spennu, sem kemur út eftir u.ţ.b. mánuđ. Fyrsta tölublađ tímaritsins er núna til sölu í Eymundsson og helstu bókabúđum, Hagkaup, Lyfju, Leifsstöđ o.fl. stöđum, og ţar má núna lesa m.a. um frćgasta glćpapar síđustu aldar, sem fékk aldrei fćri á ađ koma inn í réttarsal í Bandaríkjunum og hvađ ţá láta dćma sig frammi fyrir kviđdómi. Nei, nei, pariđ var tekiđ af lífi á götum úti, án dóms og laga.

En veit einhver hvort kviđdómur var í ţessu máli bílstjórans Bin Laden? Eđa var bílstjórinn bara dćmdur af handpikkuđum dómurunum?

 


Dorrit veifađi til mannfjöldans - Frábćr heitur dagur

Ţađ var ćđislegt ađ mćta niđur á Austurvöll í dag, 1. ágúst 2008, en ţangađ
gerđi ég mér sérstaka ferđ til ađ geta hlustađ á lúđrasveit spila í
tilefni dagsins, en eins og alţjóđ veit var forsetinn okkar settur inn í embćtti
sitt í dag, og byrjar ţar međ fjórđa kjörtímabil sitt sem forseti.
 
Bowling160306 058 Ţurfti líka ađ skreppa í bankann, Landsbankann,
međ smá erindi og fór ţangađ um ţrjúleytiđ,
í miđjum lúđrablćstri, og vonađi ađ ég missti
ekki af neinu á Austurvellinum á međan.
 
Ég dró gjaldkeranúmeriđ 77 en ţá var veriđ ađ
afgreiđa viđskiptavin númer 13. Ţar sem ég hef ekki
ţolinmćđi til ađ bíđa lengi í biđröđ, fór ég bara aftur
út á Austurvöll og ćtlađi ađ kíkja í bankann eftir
kortér eđa svo, í von um afgreiđslu.
 
 
 
 
 
"Einn-tveir - Einn-tveir" sagđi fyrirliđi lögregluliđsins sem var ađ mćta til ađ standa
vörđ um Alţingishúsiđ í dag:
 
Bowling160306 054 Á Austurvellinum var ţverskurđur ţjóđfélagsins mćttur,
ásamt erlendum ferđamönnum sem undu sér vel í góđa veđrinu eins og ađrir. Ţarna fór allt fram međ spekt og ró.
 
Ţess vegna skil ég ekkert í Jóni nokkrum Guđmundssyni, sem virđist hafa allt á hornum sér varđandi ţessa uppákomu í dag, en hann bloggar um ţessa frétt:
"Nú er öldin önnur. Forsetinn er settur í embćtti í miđbć Reykjavíkur, innan um skyndibitastađi, útlendinga og  bandvitlausa hjólabrettakrakka." 'Eru ţađ ekki bara gamlir skunkar sem hafa svona hugsunarhátt', hugsađi ég međ mér.
 
Ég varđ hvorki vör viđ hjólabrettakrakka né skyndibitastađi ţegar ég átti ţessa stund á Austurvellinum í dag. Efast um ađ Jón sjálfur hafi mćtt á svćđiđ. Einu erlendu áhrifin sem ég varđ fyrir ţarna í dag var bara gott fólk: ferđamenn, nýbúar og Paul McCartney, vegna ţess ađ mér datt í hug lagiđ hans sem hann söng um áriđ "When I'm 64" vegna ţess ađ ţađ voru 64 einstaklingar á undan mér til gjaldkera í Lansanum (77 mínus 13, sko). Enda eru ţetta alltaf stćrstu mánađamót ársins.
 
Og lögreglan stóđ sína plikt og á skiliđ hrós fyrir vel unniđ dagsverk:
 
Bowling160306 060
Dagurinn í dag var einn sá heitasti á árinu,
og kannski var ţađ bara gott ađ ţađ vćri
skýjađ, ţó ađ ţađ kćmi smá sólarglenningur
í athöfninni ţarna á Austurvellinum. 
 
Mikil eftirvćnting var ţegar svartur fornbíll ók ađ
Alţingishúsinu. Forsetahjónin stigu út og gengu síđan
inn í Alţingishúsiđ. Eigi löngu síđar komu ţau út međ
fríđu föruneyti nokkurra ráđherra og héldu til
guđţjónustu í Dómkirkjunni. 
 
 
 
 
 
Á leiđ til kirkjunnar - Dorrit veifar til mannfjöldans á Austurvellinum:
 
Bowling160306 063
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ţví miđur veit ég ekki hvađ lúđrasveitin heitir sem spilađi fyrir okkur í góđa veđrinu í dag! 

mbl.is Forsetinn settur í embćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband