Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2020

Hver yrđi nćsti leiđtogi N-Kóreu?

Hugur minn er hjá leiđtoganum Kim Jong-un og óska honum góđs bata.

Af hverju ţá ađ pćla í hver verđur nćsti leiđtogi?

Ţađ er veriđ ađ velta sér fyrir ţessu og sumir hafa ţá kenningu ađ hann sé ţegar fallinn frá, en sem vona ađ sú kenning sé röng.

Vonandi geta kínverskir lćknar sem sendir hafa veriđ til N-Kóreu gert eitthvađ fyrir hann. Kimmi er í yfirvikt (spikfeitur), hann reykir og hefur sykursýki. Hef séđ frásögn um ađ starfi hans fylgi mikiđ álag og streita og ađ hann úđri í sig mat til ađ glíma viđ ţessa streitu.

Hann reykir sígarettur. Hef séđ á myndbandi frá móttöku ţegar hann var ađ reykja, en systir hans, Kim Yo-jong, var ekki langt undan međ glćran gleröskubakka ţar sem Kimmi drap í rettunni.

Kim Yo-jong systir hans er líklegasti arftakinn í N-Kóreu. Hefur hún veriđ dyggur ađstođarmađur í hans valdatíđ. Hún stundađi nám í Sviss. Aldur er óviss, en líklega fćdd um miđjan 9. áratuginn.

Líklega vćri erfitt fyrir konu ađ komast til valda í karlaríkinu Norđur-Kóreu. Ef kona međ bein í nefinu kćmist ţarna til valda vćri fróđlegt ađ vita hvort eitthvađ gćti breyst ţarna. Vonandi fremur herinn ekki valdarán ef Kimmi fellur frá. Landiđ er lokađ núna. Fólk kemst ekki ekki einu sinni á netiđ.

En viđ fylgjumst átekta međ fréttum af góđkunningja okkar Kim Jong-un. Og óskum honum góđs bata!!!


mbl.is Lćknar sendir til N-Kóreu vegna heilsu leiđtogans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reykjavík er ekki Kalkútta

Götulokanir eru óţarfar. Til hvers ćtti ađ loka götum? Til ađ hindra ađgang fólks sem býr ţarna og er á bíl til ađ komst komast heim til sín?

Til ţess ađ hafa skilning á ţessu verđur mađur sjálfur ađ ganga um götur til ađ átta sig á ástandinu. Fyrir ári síđan gekk ég frá Hlemmi niđur Laugaveg ađ Bónus til ađ versla og til baka. Ţetta var miđvikudag fyrir Páska. Fátt var um gangandi vegfarendur og lítiđ ađ gera í Bónus. Engir túristar ţarna á ferđ. Veđrđ var ekkert sérstakt, súld og rigningardagur, en logn. 

Gekk sömu leiđ í ár, sama dag, miđvikudag f. Páska og alveg niđur á torg. Fleiri voru á ferđ, en engir túristar, skiljanlega, enda veđur gott.

Í gćr, laugardaginn 25.4. fékk ég mér göngutúr niđur Laugaveginn í blíđskaparveđri seinnipartinn. Ţó nokkur slatti af fólki var á ferli, sem eru góđ tíđindi. En vissulega engir ferđamenn.

Fáar verslanir voru opnar, sumar ţeirra loka kl. 16, t.d. Litla Jólabúđin, en Icewear og Eymundsson voru međ opiđ. Nokkur veitingahús voru opin og gestir á sumum ţeirra sátu úti međ drykk og nutu veđurblíđunnar.

Og bifreiđar voru á ferđinni, ţannig ađ hćgt var ađ fara "á rúntinn" eđa ţannig, en nú er ţví miđur ekki hćgt ađ keyra rúntinn niđur allan Laugaveginn, ţví á kafla snýr umferđin upp í móti. Undarlegt sem ţađ er. Hver er nú höfundurinn ađ ţessu öfuga uppátćki???

Rýmiđ á gangstéttum var yfirleitt gott, en ef mér fannst ađ eitthvađ kađrak vćri framundan, ţá gekk ég yfir á hina sem var ekki erfitt, enda bílaumferđ róleg.

Laugavegurinn er langt frá ţví ađ vera eins og gangstéttir í Kalkutta, London eđa París.

Ţeir sem ćtla ađ meta götulokanir verđa sjálfir ađ vera göngumenn, sem kanna ástandiđ sjálfir međ ţví ađ ganga um götur bćjarins.

Einhverjar úreltar teoríur og/eđa skrifborđsstóla pćlingar ganga ekki í öllum tilfellum.


mbl.is „Óţarfi ađ kóróna ţađ međ svona ađgerđum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband