Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Slandi margir atvinnulausir! En samt vantar starfsflk!

Var a ra vi atvinnuveitendur matvlageiranum, sem vantar starfsflk t.d. bakar hfuborgarsvinu og Suurnesjum. Ekki hefur reynst auvelt a f starfsflk eftir a sumarflki hvarf til nms n haust.

g spuri hvort au hefu ekki leita til Vinnumlastofnunar, ar sem mrg hundru manns vru atvinnuleysisskr? "J" var svari. "Vi fengum lista me nfnum." En fir, sem engir u vinnuvital a sgn heimildamanns. "En hva me Suurnesin?" spuri g. "a er miki atvinnuleysi ar, hef g heyrt." a var sama sagan ar. Fyrirtki fkk lista yfir atvinnulaust flk, og hringdi og bau vital. En flki hafnai atvinnuvitali.

a vantar greinilega fa vinnu slandi dag, essum geira amk. Kreppan lklega yfirstain, enda rj r fr hruninu. Ea hva?


mbl.is 6,7% atvinnuleysi agst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grgin heldur tvoltki fram Reykjanesb, rtt fyrir alvarlegt slys barni.

Mrg tvoltki eru svsin og hraskrei. Er etta dmigert a halda fram a reka tvoltki eftir a barn hefur slasa sig alvarlega v, jafnvel tt a a s Ljsantt? frttinni segir a tkinu hafi veri breytt (en ekki hvernig) og svo var a rst n, eins og ekkert hafi skorist.

etta er alvarlegt. a felst mikil byrg v a hafa tki vettvangi, sem geta auveldlega valdi slysum sem ettum.

Kannski var bjarstjrn Reykjanesbjar ekki a vinna vinnuna sna me v a leyfa etta tki vettvangi. Og svo er bara spurningin: hver er byrgur? etta er megin spurningin sem foreldrar sklkunnar urfa a spyrja sig ur en au fara skaabtaml vegna slyssins.

a er ekki ng a halda Ljsaht, n ess a ryggi barna s inni myndinni.


mbl.is Alvarlegt slys tvolinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband