Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Annađ hvort var Strauss-Kahn handtekinn eđa ekki!

En eins og alţjóđ veit, ţá var Strauss-Kahn handtekinn af bandarísku lögreglunni ţegar hann var kominn um borđ í flugvél, á sínum tíma.

En í fréttinni á mbl.is segir ađ hann hafi boriđ fyrir sig diplómatískri friđheldi 'er hann var handtekinn af lögreglunni í New York án árangurs.'  Ţetta hljómar eins og ađ mogginn sé ađ fćra lesendum fréttir um ađ löggan í New York hafi ekki haft neinn árangur af handtöku mannsins. Kannski náđi hann ađ flýja. Sko, annađ hvort er mađur handtekinn af lögreglunni, eđa ekki. 


mbl.is Sagđist njóta friđhelgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frásögn Sigrúnar Pálínu nćr langt aftur í tímann ...

Ég var međ smá páskabođ fyrir mörgum árum, ţar sem ég bauđ nokkrum konum í kvöldverđ. Einn bođsgestanna, var náin frćnka mín, sem hafđi veriđ alin upp í Noregi og Bandaríkjunum. En var á ţessum tíma flutt til Íslands međ foreldrum sínum, til ađ vera, eins og sagt er.

Ég man átarliđ ekki nákvćmlega, en ég man fyrir víst ađ ţetta var fyrir áriđ 1991.

Ţessi góđa frćnka mín, sem er fćdd um miđjan 7. áratuginn, og sem ég hafđi ekki hitt oft fram ađ ţessu, sagđi mér/okkur í matarbođinu, ađ hún hefđi veriđ nýlega í međferđ/námskeiđi hjá erlendri konu sem hafđi komiđ til Íslands, til ađ hjálpa konum sem hefđu orđiđ fyrir kynferđislegu áreiti. Ađ sögn hafđi ţessi frćnka mín lent í gömlum kalli úti í Noregi, ţegar hún var lítil stúlka. Og í sama samtali ţetta kvöld, sagđi hún okkur ađ í ţessari ţerapíu/námskeiđi hefđi veriđ kona sem hefđi orđiđ fyrir kynferđislegu ofbeldi af hálfu Ólafs Skúlasonar prests. 

Ţess vegna kom mér kannski ekki svo mikiđ á óvart ţegar Sigrún Pálína kom fram međ ásakanir á hendur Ólafi Skúlasyni á sínum tíma.      

Óska Sigrúnu, Dagbjörtu og Stefaníu velfarnađar, sem eru nafngreindar í fréttinni á mbl.is, sem og öđrum, t.d. skyldmennum Ólafs Skúlasonar, sem eiga ekki hvađ síst um sárt ađ binda vegna ţessa erfiđa og viđkvćma máls.


mbl.is „Ákveđin viđurkenning“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland alltaf vinsćlt ţegar skuldabréf eiga í hlut ...

... hver man ekki eftir 'jöklabréfunum' og krónubréfunum, eđa hvađa nafni sem ţau nefndust, sem voru gefin út í gríđ og erg fyrir bankahrun.

En máliđ er, ađ t.d. stýrivextir í Bandaríkjunum hafa veriđ í algjöru lágmarki, og ná ekki einu prósenti ađ mig minnir, ţannig ađ ţađ hlýtur ađ vera akkur fyrir fjárfesta ađ kaupa íslensk skuldabréf í dag, á ţessum hrun tímum á alţjóđamarkađi, á svo sem 'háum' 4,993% vöxtum.

Ţetta er jákvćtt fyrir ísleneska ríkiđ, svo framarlega sem ţađ getur greitt ţessi lán til baka. - En ţetta eru ekki einu skuldabréf ríkisins sem hafa veriđ gefin út. Viđ verđum ađ taka tillit til ţess: margir hér á landi hafa keypt íslensk ríkisskuldabréf á s.l. misserum. Ţannig ađ ríkiđ er í skuld viđ ýmsa ađila hér á landi, sem og ţessa nýju kaupendur ađ skuldabréfum ţess.

Svo framarlega sem ríkiđ getur borgađ afborganir af öllum ţessum skuldabréfum, fer ţađ ekki á hausinn.

En ef ţađ verđur í erfiđleikum međ afborganir, kemur ţađ hart niđur á  OKKUR SKATTBORGURUM. Einhvern veginn segist mér svo hugur um, ađ skattar og gjöld ríkisins fari bara hćkkandi á nćstu árum, til ađ ríkiđ geti stađiđ viđ skuldbindingar sínar.

Ţađ er mikilvćgt fyrir okkur íbúa Íslands, ađ sjá einhvern sparnađ ríkisins á nćstu misserum til ađ vega upp á móti  ţessum lántökum.

En ţađ er ađ tala í tómt eyra međ ţví ađ nefna ţetta. En geri ţađ samt: draga úr kostnađi ráđuneyta og sendiráđa. Ţađ ćtti ađ vera fyrsta skrefiđ.

Höfum ţađ í huga.

 


mbl.is Skuldabréfaútgáfa vekur athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gaman af ţessari frétt - koma međ meira svona efni ...

Ţađ er kannski ekkert meira um ţađ ađ segja, en ţađ sem mér finnst áhugavert varđandi svör Mörtu Maríu viđ spurningu blađamanns um hvađ hún myndi aldrei klćđast: svariđ er: síđir hippakjólar. En mér segist svo hugur um ađ sú tíska sé ađ komastj í gagniđ, enda frétti ég hér um daginn ađ síđir kjólar yrđu í tísku hér í sumar. Ekki endilega hippakjólar sem slíkir. En ţeir kjólar sem ég hef séđ í búđum eru mikiđ munstrađir og síđir: Og ég eignađist um daginn nokkra síđa (hippakjóla?) sem eru úr prjónaefni. Mér segist svo hugur um ađ síđtískan fari ađ taka yfirhöndina frá stuttstískunni sem hefur veriđ viđ lýđi undanfarin misseri.

 


mbl.is Fćr kitl í magann yfir ákveđnum flíkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband