Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Logandi fyrirbćri á himninum

Loksins fékk ég ađ sjá stjörnuhrap í gćrkvöldi. Sat úti á lokađri verönd, ađ skrifa póstkort til útlanda. Mér verđur litiđ upp og sé skćrt ljós svífa yfir hverfiđ. Ég stekk upp og opna út og fylgist međ fyrirbćrinu. Ţađ voru neistandi eldblossar aftan úr ţessu. Ţetta sveif í boga í átt til jarđar en svo slokknađi á ţessu ţarna í lausu lofti kr. 22:49.

Ţetta var ekki líkt neinum flugeldi, en ég var ekki viss.

En ţađ er skemmtilegt ađ hafa upplifađ ađ hafa séđ ţennan vígahnött. Og ekki líklegt ađ upplifa ađra eins sjón á ćvinni.

Og rúsínan í pylsuendanum: ég sá glitrandi hvít norđurljós út um allt ţarna í gćrkveldi. En ég hafđi ekki orđiđ vör viđ norđurljós yfir höfuđborgarsvćđinu síđan í byrjun október 2016.

 


mbl.is Vígahnötturinn á stćrđ viđ golfkúlu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áhugaverđ og skemmtileg frétt á mbl.is

Ţetta er eflaust áhugaverđasta og skemmtilegasta íslenska frétt sem ég hef lesiđ hér á mbl, eftir ţví sem ég man eftir. Ég var einmitt ađ hlusta á söng í útvarpinu ţegar ég álpađist á netiđ í símanum og sá ţetta frétt. 

Ţađ er ekkert skemmtilegra en góđur söngur, og gott lag auđvitađ. Mig dreplangar á tónleikana í Langholtskirkju á morgun, og gaman vćri ađ heyra Guđfređ Hjörvar ofl. syngja. En ég er ađ vinna og ţađ verđur hvort sem er uppselt ţarna og líklega stútfullt út úr dyrum.

En ţeir sem komast á tónleikana: góđa skemmtun!!

 


mbl.is „Ég eignađist ţar góđa vini“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óskaplega tók langan tíma

fyrir stjórnvöld ađ átta sig á ađ framfćrslan vćri líklega ađdráttarafliđ. En kannski á máltćkiđ "nýjir vendir sópa best" hér viđ, enda stutt síđan nýr ráđherra útlendingamála tekinn viđ.


mbl.is Framfćrslan talin ađdráttarafl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband