Epstein lögsónkin er mjög stórt mál. En verđur ţađ ţaggađ niđur?

og mbl.is er ađ fjalla um ţađ í fyrsta skipti. Margir ţekktir einstaklingar áttu í samskiptum viđ Epstein og voru farţegar í flugvélum hans til einkaeyjar hansí Karabíska hafinu. Ţar á međal Donald Trump, Andrew prins og Bill Clinton. 

Epstein er sakađur um barnaníđ, međ ţví ađ ráđa stúlkur undir lögaldri í vćndi, og ţćr voru til taks fyrir hann sjálfan og viđskiptavini á eyjunni ásamt fleiri stöđum.

Ţegar Epstein var handtekinn fyrr í júlí, gerđi lögreglan húsleit á heimili hans í NYC og lagđi hald á ýmis gögn, ţar á međal svokallađa svarta bók sem inniheldur fjölda nafna á heimsfrćgu fólki sem var í samskiptum viđ hann og jafnvel flaug međ vélum hans um heiminn.

Ţađ veit enginn neitt, t.d. hvort ţessir ađilar hafi notfćrt sér ađgang ađ ungum stúlkum sem höfđu veriđ vélađar í vćndi af hálfu Epstein og líklega Maxwell 'vinkonu' hans til margra ára. Epstein hefur aldrei veriđ kvćntur og lauk aldrei háskólaprófi ţótt hann hafi stundađ nám í háskóla í NYC, ţar sem hann er fćddur. En hann varđ ríkur.

En hver konan hefur komiđ fram á fćtur annarri međ ásakanir á hendur manninum um nauđgun og/eđa atferli viđ vćndi.

Nú síđast í gćr, 31.7.2019, var hann kallađur fyrir rétt (hvort sem hann hafi mćtt sjálfur,eđa bara lögmađur hans, fyrir hans hönd, vegna ákćru frá konu sem kćrir hann fyrir nauđgun ţegar hún var 15 ára.

Epstein er á sjálfsmorđsvakt.  Hann hefur ekki játađ neitt. Sasóknnari vonast til ađ máliđ verđi tekiđ fyrir í júní 2020. En mikil vinna er framundan, enda telur máliđ yfir eina milljón málsskjala.

Epstein fékk málamyndadóm á Flórída áriđ 2008 í álíka máli.

Spurningin er: hvađ gerist međ ţessa saksókn? Fer ţađ sinn gang í réttarkerfinu eđa kippir einhver ţekktur og valdamikill einstaklingur í spotta til ađ ţagga ţađ niđur, vegna ţess ađ ţessi einstaklingur gćti átt hćttu á ađ upp komi um ţátttöku í ađ notfćra sér ungar konur undir lögaldri?

 


mbl.is Epstein vildi auka kyn sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mbl.is hefur fjallađ um máliđ ţónokkrum sinnum eins og ţú sćir ef ţú ýttir á fréttina sem er hlekkjuđ í greinina, sem aftur hlekkjar í ađra. 

Hér tel ég amk átta greinar: https://www.mbl.is/frettir/search/?period=0&category=&sort=1&qs=Epstein

Alexander (IP-tala skráđ) 1.8.2019 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband