Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2018

Ástandiđ orđiđ óhuggulegt í Svíţjóđ

Hver er orsökin? Eru ţađ unglingar sem eru orđnir leiđir á ađ hanga á netinu? Eđa fullorđnir einstaklingar sem hafa ekkert fyrir stafni? Man ekki eftir ađ hafa lesiđ svona frétt frá Svíţjóđ hér fyrr á árum. Getur veriđ ađ Svíar séu ađ komast út í ógöngur varđandi mikinn fjölda innflytjenda, ţó ađ ég sé ekki tlbúin til ađ skrifa ţessa íkveikju endilega á ţá. En í gegnum tíđina hefur Svíţjóđ veriđ friđsćlt land. En nú til dags les mađur fréttir ţađan sem fjalla um ofbeldi, svo ekki sé talađ um krimmana sem mađur les eftir sćnska höfunda; ţeir endurspegla ástandiđ.

Enginn vill stríđs- eđa ofbeldisátök í sínu landi. Mikilvćgt fyrir Norđurlandaţjóđir ađ leggja áherslu á ađ ţessi lönd haldi sig utan stríđsátaka, og ţar af leiđandi setja hertari takmörk í innflytjendamálum. Ekki auđvelt, en margar ţjóđir eru farnar ađ skella í lás.


mbl.is Kveikt í tugum bíla í Gautaborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar fćr mbl.is upplýsingar um slysiđ? Og lögreglan ...

"Karlinn ..., er minna slasađur og liggur á almennri deild. Konan er međ alvarlega innvortis áverka." Kannski hefur blađamađur mbl góđ sambönd á Landsspítala. En ég hefđi haldiđ ađ upplýsingar um sjúklinga séu trúnađarmál. Sama er ađ segja um lögregluna. Ég hefđi haldiđ ađ ţeir tjái sig ekki um einstök mál. Hér er tjáđ sig um aldur fórnarlamba. Fćr mađur nćst ađ lesa ađ viđkomandi hafi veriđ af ákveđnu ţjóđerni, sé svertingi, eđa jafnvel komist á sakaskrá???


mbl.is Alvarlegir innvortis áverkar eftir bílslys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband