Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Var tarantlan ekki bara vespa, arna strt?

Las frtt kvld um a faregi strt hefi s tarantlu vagninum. Enginn annar hafi komist tri vi tarantluna. Var etta bara snensk kngurl ea bara vespa?

En vi lestur frttarinnar rifjaist upp fyrir mr strtfer fyrrasumar, ar sem geitungur einn fr mikinn strtisvagni sem g tk fr mib Reykjavkur lei heim. Vespan var vappi arna vagninum og tk sr sti nlgt strum og stilegum karlmanni arna vagninum. g foraist vespuna, sem og arir arna.

En fer vespunnar vagninum tk sem betur fer enda, vegna skjtra vibraga tveggja kvenna arna vagninum, sem voru greinilega vanar a fst vi slk kvikindi. En essar valkyrjur voru nbar, a g viti ekki hvaan r komu (kannski Filipseyjum ea Thailandi). rlagastundu, tk nnur eirra skinn af sr og hafi kvikindi undir me skslanum, alls hrdd vi slka atlgu. Dri var dautt.

g hugsai me mr: r eru greinilega vanar a fst vi alls konar kvikindi, enda man g eftir a konur niri vi Mijararhaf, egar g bj ar, notuu einmitt slka afer vi a losa sig vi alls konar pddur og vilka fgnu. Flk essum lndum elst upp vi alls konar fgnu og lrir a bjarga sr og harur skslinn er greinilega besta vopni.

En vi hr, landinn, erum vn, og eigum kannski eftir venja okkur vi a ora a kremja kvikindi sta ess a pa og veina undan essum kvikindum egar au birtast.

En eftirfarandi er btur r frttinni DV:

"„a er bi a tala vi alla vagnstjrana og kanna etta allt saman og a kannst enginn vi etta,“ segir Reynir Jnsson framkvmdastjri Strt. DV.is leitai vibraga hj honum vegna frttar fr v gr af Marcel Wojcik sem segist hafa fundi strarinnar tarantlu stinu vi hliina sr egar hann feraist me lei sex grdag.

„Okkar flk talar lka vi ennan mann en allar tmasetingar sem hann gaf upp og anna, r fst ekki staist. Hann talar um a hafa teki vagninn einhverjum kvenum tma Hlemmi og er engin sexa ar,“ segir Reynir."


Fann mr a a vri einhver "titringur" gangi stjrninni arna sunnudagskvldi

grkvldi, .e. sunnudagskvldi, fann g mr a eitthva vri asigi. Var a koma r vinnunni og bei eftir strt Hverfisgtu vi Stjrnarr. ar s g rj stra jeppa fyrir framan Stjrnarri og 2 bla stinu fyrir ofan. "Hva er gangi?" hugsai g me mr. a var greinilega fundur stjrnarherra runeytinu etta kvld og "skrtnum" tma, .e. um kvldmatarleyti. er eitthva gangi, alveg eins og egar g s sjnvarpsblinn sunnudagskvldi lok sept. 2008, daginn ur en Glitnir var yfirtekinn.

Svo gleymdi g essu bara me jeppana arna sunnudagskvldi ... en ljsi frtta morgun, mnudaginn 21. mars, fara jepparnir vi stjrnarri a f kvena merkingu.

Mnudaginn 21.3. komu Lilja Mses og Atli Gsla vital sdegistti tvarpi Sgu. ar kom fram hj eim, a au hefu tilkynnt nokkrum vldum ingmnnum, trnai, kvrun sna um a au tluu a segja sig r ingflokki Vinstri grnna, arna daginn ur, .e. sunnudeginum. ljsi essa fst skringin v a fundur hafi greinilega tt sr sta stjrnarrinu "sktrtnum tma" stjrnarrinu sunnudagskvldinu: tilkynningu krkaparsins hafi lklega veri leki t. Kannski til Steingrms J. Og spurningin er: var kalla til neyarfundar arna stjrnarrinu sunnudagskvldi 20 mars? Og ef svo er, hver kallai? Var a kannski Steingrmur? - Mn tilfinning er s a a hafi leiki allt reiiskjlfi Vinstri grnum og rkisstjrninni allri sunnudaginn, eftir tilkynningu krkaparsins til nokkurra tvaldra, trnai.
mbl.is Segja sig r ingflokki VG
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tchenguiz-brur reiir - og bullandi afneitun

Afneitun birtist sem reii. Og getur teki sig msar myndir.

Eva Jolie minntist t.d. a egar vri fari a lgskja menn fyrir fjrmlalega gli, fru eir a veikjast. .e. vera lasnir (og f v lknisvottor hj snum lkni).

a veur hugavert a fylgjast me vntanlegum veikindum fjrmlamgla, sem hugsanlega og kannski vera krir hr slandi fyrir a rna banka a innan. Og ekki sst hvaa lknar koma til me a gefa t lknisvottor vikomandi.

En sem sagt, ein birtingarmyndin af afneituninni er reii, af v a sumuir tluu a halda mega-part, en var n bara vart handteknir rtt fyrir part. En yfirvld eru a vinna sna vinnu og lklega var tmasetningin alger tilviljun. Sakborningar kalla etta samsri.

etta er a sama og a ef a handtaka einstakling, og hann er lei sturtu egar yfirvld mta svi, verur hann auvita pirraur. Og hugsanlega reiur. Kannski dettur honum hug samsri gegn sr vegna ess a hann var af sturtubainu?


mbl.is Tchenguiz-brur reiir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnarformaur bullandi afneitun.

Ragnar nundarson fer flokk me trsarvkingum - eir menn og konur hafa veri og eru bullandi afneitun vi v sem eir framkvmdu egar eir voru forsvari og/ea eigendur fyrirtkja sem fru rot og/ea fyrirtki sem fengu strar skuldir niurfelldar. - Ragnar var forsvari fyrirtki sem gengur vel (rtt fyrir a hafa veri sekta um mjg har uppir vegna versamrs) og er og var stjrn missa flaga, ar meal VR. - a er miklu hreinlegra fyrir Ragnar a viurkenna a honum hafi fatast, heldur en a ganga um vitl fjlmilum ar sem hver maur sr a maurinn er bullandi afneitun.


mbl.is tlar ekki a segja sig r stjrn Framtakssjs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband