Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

vnt atvik varandi Breska brkaupi: alnfnur vntanlegrar brar, Kate Middleton.

, j, svona er lfi. a er enginn einstakur. En eftir a hafa velt aeins fyrir sr vntanlegri bri, og hugsanlega framtardrottningu Bretlands, hef g tilfinningunni a Kate Middleton geti hndla etta - .e. gengi hjnaband me arftaka bresku konungsfjlskyldunnar og hafi bein nefinu til a takast vi stu sem essu hjnabandi fylgir.

Vi slendingar fengum tkifri sustu viku til a kynnast Kate og parinu mynd sem var snd RV. Og eftir a hafa horft , fkk g tilfinninguna a Kate gti hndla etta konunglega hlutverk. Hn virist vera yfirvegu. Er hsklamenntu. Og hefur greinilega haft metna til a vilja vera hefarkona.

Eftir a hafa horft ttinn, fannst mr a essi stlka gti tekist vi etta hlutverk, .e. a vera eiginkona rkisarfa bresku krnunnar. En g fr sjlfrtt a bera hana saman vi arar konur sem hfu gifst inn essa breksu fjlskyldu: Dana var kannski of ung og barnaleg, til a hndla hlutverki. Fergie? Veit ekki, en mr finnst hn hafa veri hvaasm og svoltil brussa. En hva er eiginlega enska ori yfir "brussa." Langar til a f lit lesenda essu bloggi v: brussa, ensku???


mbl.is Ekki s Kate Middleton...
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaa hgg?

Getur Orkuveitan tskrt fyrir notendum snum hvaa hgg orsaka a a heitavatnslagnir bresta. Fyrst orlkshfn og svo rb? Hvaa hverfi verur nst? - Er hgt a rekja essi atvik a einhverju leyti til fkkunar starfsmanna hj Orkuveitunni. etta ltur t fyrir a vera alvarlegt ml burt s hver orskin er.

En ska eftir svari: HVAA HGG VAR ETTA? OG HVER ER ORSKIN?


mbl.is Heitavatnslagnir brustu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forystumaur Sjlfstisflokksins segir "j" vi IceSave ...

... margir uru undrandi vegna eirrar afstu forystumannsins, a segja "j" vi IceSave. frttinni segir fr v a skortur s mlafylgju formanns Sjlfstisflokksins sem hafi veikt j-hliina. Skil essa setningu ekki alveg. En dag hvslai ltil ms a mr, a stan fyrir v a Bjarni Ben. hefi samykkt IceSave samninginn arna um daginn inginu, a stainn yri teki vgt N1-gjaldrotinu, sem hann og hans fjlskylda eiga stran hlut .
mbl.is Vitnar um veika forystu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jja, n a far'a leggja embtti Srstaks niur ...

me sameiningu vi efnahagsbrotadeild rkislgreglustjra.

Srstakur er a sinna snum mlum, en er ekki gefinn ngilega mikill tmi ur en rkisvaldi sameinar hann vi efnahagsbrotadeild rkislgreglustjra.

etta snir almenningi a rkisvaldi ber litla viringu fyrir Srstkum og g vil f a heyra rk es fyfir sameiningu essara embtta (ekki samt sparnaarrkin ..).

En innst inni, vil g kannski f a heyra sparnaarrkin ... v egar tv embtti eru sameinu hj rkinu, hltur yfirmaur a urfa a fjka. Auvita er drara fyrir rki a borga einum yfirmanni laun sta tveggja. Og svo framvegis. tlar rki a reka Srstakan vi essa sameiningu embttanna? Ea fugt? Og hvaa htt sparar rki fyrir egna sna vi sameiningu essara embtta?


mbl.is Efnahagsbrotadeild fr undir srstakan saksknara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband