Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Bjrglfur slar sig - a er frelsi

Heitasti dagur rsins 30.7.2008 – Hva geri g – og arir?

Byrjai daginn kaffi og stauta mig gegnum blin ti svlum. Heitasta umran nna greinilega ‘naugunarboskapur’ dgurlagatexta sbr. “Stolt siglir fleyi mitt” og “San tla g a sofa hj r, Mara, Mara, Mara” anda njasta texta jhtarlagsis.

Fr san hdegisverarfund Norrna hsinu – frbr aspas-spa- og san heimskn bkasafn hssins.

Lallai mr san upp H til a skja bk sem g hafi panta gegnum Bkslu stdenta (besta veri ar). aan l leiin niur mib og g velti fyrir mr hvernig g tti a eya essum heitasta degi rsins. Fullt af flki ferli Laugavegi og Austurstrti.

Mundi svo allt einu a g tti erindi bankann minn, Landsbankann, og gekk a aalstvunum Austurstrtinu til a eiga viskipti vi einhvern gan gjaldkera vakt. a var fremur lflegt fyrir utan Lansann dag. Aaleigandinn sjlfur, Bjrglfur, sat sillu vi uppgang bankans, kflttri skyrtu og ljsum buxum, tali vi tvo karla. etta leist mr vel : hvaa karl vill hanga inni kontr svona gvirisdegi. Um a gera a koma t r hinu og fanga frelsi.

Fr san heim og velti fyrir mguleikum gvirisdagsins. kva a hjla niur Laugarnes og kkti aeins “b-b” tjrninni hj Hrafni Gunnlaugs. etta er vin eyimrkinni (sj mynd). Nokkrir tristar voru ferli arna hjlum, og forstukona Sigurjnssafnsins var a sla sig samt annarri fyrir utan safni. g kom mr san fyrir grasbala vi sjinn til a lesa krimma-bkina sem g hafi keypt fyrr um daginn. etta var kuldaleg lesning hitanum dag. g kom svo auga grjt me mynd af hauskpu ea draug, egar g fkk mr psu fr lesningunni. tlai a taka mynd af essu.

EndurHrafnGunnlaugs

Svo komu tveir strkar til a veia, og stanmdust vi myndagrjti mitt. Fylgdist me ferlinu og aalveiimaurinn var me rkjur til beitu og horfi hann kasta langt t. “Rkjur eru drar” hugsai g me mr. Sagi unga veiimanninum, sem g ekki sjn r hverfinu, a g hefi einu sinni bi niri vi Mijararhaf og a ar notuu gjarnir sem kmu niur a strnd til a veia sr soi, deig til beitu; svona pizzu deig r vatni og hveiti. eir fengu ekkert krkinn og sgust tla a fra sig um set, en g hlt fram a lesa kuldalegan krimmann hitanum, en sem betur fer var gur vindsvali arna vi hafi sumarhitanum.

Tk san mynd af ‘drauga-grjtinu’ og a minnti mig a sem g var a lesa:

Ghost

Tveir krimmar halda a eir hafi losa sig vi tvr stelpur me v a henda eim fram af br. nnur eirra lifir af og afleiingarnar eru a rauninni du fjrir ennan dag: moringjarnir tveir og stlkurnar tvr ( a nnur eirra hafi lifa af), en g er a vona a hn hafi fengi uppreisn ru sgunni (sem g er rtt nbyrju a lesa), v a skv. myndinni af grjtinu er eins og a ltil manneskja ea vera s a kyssa hauskpuna/vofuna (moringjana), essi litla vera birtist myndinni til hgri, arna grjtinu.


Dagurinn endai vel, rtt fyrir glpasagnalestur og a skemtiferaskip sigldi svo t r Faxaflanum rtt fyrir kvldmat fylgd lsins. Hef s strri skip en etta sigla arna t, og stundum hef g fengi minnimttarkennd vi a horfa tiguleg fleyin sigla arna t um kvldmatarleyti og s fyrir mr faregana mta gala-kvldverina uppbna kjl-og-hvtt um lei g er a la su pottinn.

En frelsi er nmer eitt: a a geta sest t nttruna og lesi sr a vild og spjalla vi veiigutta; sest syllu Landsbankanum og spjalla vi karla um landsins gagn og nausynjar; og bara veri til. a a lfi.


Yfirfullur strtisvagn - sem bilai svo a lokum

Seinnipartinn dag urfti g a brega mr bjarlei og mr fannst strtisvagninn vera seinni en vanalega fr sinni hefbundnu seinkun. Og viti menn? egar hann kom loksins var hann pakkaur af tristum me bakpoka. g rtt komst inn og gat teygt hndina tt a blstjranum til a sna grna korti. a er hsumar, og ekki hgt a kvarta yfir a enginn noti strt h-annatma ferabransans, ea hva? Tristar eru hagsnir feralangar og notfra sr auvita almenningssamgngur eins og maur gerir feralgum eins og kostur er.

Kannski tti maur a haga lfinu dags daglega eins og maur vri feralagi og hefi einungis kveinn eyslueyri, fr degi til dags, annig a maur fri a skammta sr og halda vi sig? Gti veri gott ml eftir a ll ln og matur hefur hkka gfurlega klakanum sustu vikurnar. g kvarta ekki undan benznveri essari atrennu, ar sem g arf ekki a reka bl nna.

En svo fr strtisvagninn a keyra hgar og hgar og svo drapst honum. etta var nlgt mnum tgngusta, annig a g fr framm (tristarnir farnir) og spuri hvort hann vri bilaur og ba um a mr yri hleypt t. En a skal teki fram a essi bilun hefur ekkert me bakpokatristana a gera.

g held a etta s fyrsta skipti sem g hef lent strt sem bilar miri lei. Hef oft upplifa a vagn hafi keyrt inn Kirkjusand og faregar benir um a ganga yfir annan vagn, en aldrei lent a vagn drepi sr mijum akstri. En g hef oftar en einu sinni lent alvarlegri bilun einkabl fer minni um landi ea umferarunga hfuborarinnar.

Strt bs. er gur t af fyrir sig a vissu leyti, a flk s ori langreytt llegri jnustu flagsins, vegna stopulla fera, srstaklega n yfir sumartmann. Blstjrar sem g hef rtt vi, bera v vi a eir hafi mjg takmarkaan tma til a fara sinn hring, og get g stafest a, ar sem a eir eru yfirleitt 5 mn. eftir tlun. etta hefur skapa streitu stttinni sem g hef ori vitni a.

En sem betur fer bila vagnarnir sjaldan og g vona a vagninn dag hafi komist eitthva fram eftir a g steig t r honum, en g s a hann hafi komist gang, en veit ekki hversu langt hann komst.


Amma ksti er allt sem til arf!

Mli er, a me svona innbrjtsblsa, a etta eru yfirliett svo litlar slir, og vntanlega me alls konar 'foreldravandaml' a baki, a egar a reynir, getur amma gamla ksti gert kraftaverk. Kannski var etta amman sem eir eignuust aldre og bru viringu fyrir henni egar hn reiddi kstinn loft og eir foruu sr sta ess a standa uppi hrinu mmunni?


mbl.is Rningjunum spa t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bygging ns skla Kna fagnaarefni - skjlftasvi urfa mikinn stuning

og snir a fyrirtki eru mevitu um rf hrmungarslum og safna f

til a byggja njan grunnskla Sichuan hrai. Er etta ekki einmitt a sem vi

vildum sj hr landi, ef t.d. str skjlfti myndi ra yfir landssvi hr og

allt fri hrun?

yrum vi akklt fyrir 'g fyrirtki' sem vru til a leggja okkur

li ef hrun yri hinu ea essu hr klakanum.


mbl.is slendingar reisa skla skjlftasvinu Kna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blaamenn mogga n metnaar

J, er a virkilega? Hkkuu hlutabrf vestan hafs dag, skv. fyrirsgn mbl.is?

San kemur frttin ... sem byrjar setningunni " Hlutabrf lkkuu Wall Street dag."

maur a tra Mogganum, fyrirsgninni, ea frttinni? Greinilegt a nkvmir blaasnpar

hafa veri rnir vinnu sneplinum. Blaamenn hr hafa greinilega litla getu og ltinn metna

a koma fr sr frttum trverugan htt.


mbl.is Styrkingar vikunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband