Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

TF-Alfa Sif - Ekki einfalt ađ bjarga einstaklingi međ ţyrlu.

Langar til ađ benda á fyrstu Útkallsbókina sem var gefin út áriđ 1994, eftir hann Óttar.

Ég hafđi aldrei lesiđ ţessar bćkur á sínum tíma, en um daginn las ég Tf-Alfa Sif, sem er fyrsta bókin í ţessum frábćra bókaflokki. 

Ţađ sem kom á óvart eftir ţessa lesningu var hversu viđkvćmt, flókiđ og vandasamt er ađ fljúga ţyrlu á hina ýmsu stađi hér á Íslandi til bjargar fólki. Ţađ er ekki nóg ađ hafa ţyrlu til stađar til bjargar, ţví veđursilyrđi eiga stóran ţátt í ţví hvort hćgt er ađ fljúga á viđkomandi svćđi og ekki síst hvort veđurađstćđur séu til stađar til bjargar ţótt ađ ţyrla sé komin á stađinn.

Ţyrluflugmenn verđa ađ vera vel ađ sér í veđur- og eđlisfrćđi, en ég komst ađ ţví eftir lestur bókarinnar. Ţađ er greinilega ekki tekiđ út međ sćldinni ađ vera ţyrluflugmađur, enda er ţetta greinilega ekki eitthvađ 'fancy jobb' ţó ađ sumir sjá ţađ kannski fyrir sér á ţann veg.

Ţyrluflugmenn sem hafa bjargađ mörgum mannslífum á ţyrlum Landhelgisgćslunnar gegnum tíđina eru hugrakkir menn og sem hafa greinilega ţekkingu á ţví sem ţeir eru ađ gera.

Og velti ţví fyrir mér hvort einhverjir ţeirra hafa einhvern tíma veriđ sćmdir orđum íslenska lýđveldisins?

P.S. Vil taka fram ađ ég á engra hagsmuna ađ gćta né ţekki persónulega einstaklinga sem starfa hjá Landhelgisgćslunni. 


mbl.is Ţyrla gćslunnar kölluđ út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er alltaf skekkja í útreikningum bóta ... Brettiđ upp ermarnar!

Aldrei er tekiđ tillit til verđbólgu. Ţađ er óréttlátt. Og svo er annađ sem fólk ţarf ađ gera sér grein fyrir ţegar ţađ gerir skattaskýrsluna sína, eđa lćtur endurskođanda gögn í té til ţess.

Núna eru margir einstaklingar í kröggum og á eftir međ ađ borga mánađarlega reikninga sína. Félög eins og Orkuveitan, Síminn, Vodafone reikna sér dráttarvexti og vanskilakostnađ á reikninga strax daginn eftir, ef reikningur hefur ekki veriđ borgađur á eindaga. Vanskilakostnađurinn er sérstaklega hár: 450 kall og jafnvel 900 kall hjá Símanum.

Öll ţessi gjöld eiga einstaklingar rétt á ađ telja fram sem fjármagnsgjöld á Skattskýrslunni sinni. Vildi benda ykkur á ţetta, ţegar ţiđ geriđ skattskýrsluna ykkar nćst. Ţess vegna er mikilvćgt aö halda utan um alla greidda reikninga sem ţiđ greiđiđ og skráiđ hjá ykkur í ţar til gerđa reiti hvađ ţiđ borguđuđ í dráttarvexti og vanskilakostnađ.

Ţeir sem hafa hafnađ ţví ađ fá senda greiđsluseđla í pósti, verđa ađ koma sér upp skráningarkerfi, nema ţessar upphćđir séu ađgengilegar á netinu í heimabankanum m.v. ţá reikninga sem hafa veirđ borgđir.

Sem sagt: ekki gefa nein fjármagnsgjöld eftir á móti ţeim fjármagnstekjum sem ţiđ fáiđ greidd.


mbl.is Vaxtahćkkunin kann ađ skekkja útreikninga bóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verri frétt? Sagđi hann nokkuđ?

"Verri fréttir en nokkur nefnd hefur ţurft ađ fćra" segir í fyrirsögn fréttarinnar um Pál Hreinsson, formann Rannsóknarnefndar Alţingis um bankahruniđ. Landinn hefur lesiđ ýmsar fréttir sem tengjast bankahruninu á s.l. mánuđum og hefur hann fengiđ svigrúm til ađ hneykslast og fá sjokk, vegna yfirgengilegrar lántöku skyldra ađila bankanna og ţann flottrćfilshátt sem ţeir hinir sömu hafa haft uppi viđ byggingar á sumarhúsum, kaup á ţotum, snekkjum og flottrćfilsbifreiđum.

Ef Páll Hreinsson er ađ bođa okkur ţjóđinni nýjar fréttir og bođskap er tengist bankahruninu, ţann 1. nóvember 2009, ţá ţurfa ýmsir ađ fara ađ biđja fyrir sér. Ég hefđi haldiđ ađ botninum vćri náđ í fréttaflutningi af ofurlaunum, ofurlántökum og spillingu kjölfestufjárfesta bankanna.

En ef Alţingisnefndin hefur eitthvađ nýtt fram ađ fćra, ţá eru ţađ góđar fréttir. Ţví allt verđur ađ fćra upp á yfirborđiđ. En getur ţađ sem viđ vitum nú ţegar, versnađ?

Eđa ţarf ţjóđin bara ađ borga brúsann til ţessarar Rannsóknarnefndar Alţingis, til ađ segja ţađ sem viđ vitum öll nú ţegar?

Hvađ kostar ţessi Rannsóknarnefnd Alţingis ţjóđina?

Ţurfum viđ ađ borga laun svona nefndar međ hćrri sköttum á nćsta ári?


mbl.is Verri fréttir en nokkur nefnd hefur ţurft ađ fćra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hneyksli hvernig ađilum er mismunađ, sem hafa fengiđ lán hjá KB banka! Er ţetta brot á Stjórnarskrá Íslands ţegar ađilum er mismunađ svona?

Pétur Blöndal segir í fréttinni ađ minni hluthafar bankans hafi líklega veriđ hlunnfarnir af ţví ađ ţeir fengu ekki eins stór lán og stóru eigendur bankans. Halló? Áttu hluthafar bara ađ fá lán hjá bankanum, si svona? Eđa var ţetta svona "2007 týzka" ađ allir hefđu átt ađ taka lán? Og til hvers? Kaupa hlutabréf í KB banka, Range Rover, litla skútu eđa gvuđ veit hvađ?
 
En ţađ sem kemur ekki fram í máli Péturs, var ađ ţessir stóru hlutafjáreigendur KB banka, fengu ţessi lán, án ţess ađ leggja fram viđundandi ábyrgđir eđa veđ. Ef eitthvađ var, fólst veđiđ kannski í hlutabréfunum í bankanum sjálfum.
 
En ţegar fór ađ harđna á dalnum, og hlutabréf íslensku bankanna ađ lćkka all verulega, fóru fram veđköll. Veđköll voru gerđ til ţeirra ađila sem skulduđu KB banka fúlgur fjár vegna hlutabréfakaupa (ţetta gilti einnig um hina bankana).
 
En starfsmenn KB banka fengu bara sín lán felld niđur. Engin veđköll - bara strikađ út međ einu pennastriki. Ţessi ađferđ var líka í gangi í öđrum bönkum. Nota Bene, kaup Birnu Einarsdóttur í Glitni banka voru látin gufa upp. 
 
En svo horfir ekki međö skuldir annarra ađila sem höfđu fengiđ lán hjá KB banka, og öđrum bönkum,  til kaupa á hlutabréfum í bankanum eđa vegna annarra fjármálagjörninga. Ţeir ţurfa ađ standa viđ sitt. Ég get ekki betur séđ en ađ veriđ sé ađ mismuna einstaklingum. Ţ.e. starfsmenn bankanna sitja greinilega ekki viđ sama borđ og Jón og Gunna úti í bć.
 
Ţetta hlýtur ađ vera brot á 65. grein Stjórnarskrár Íslands, ţegar ađilum er mismunađ svona. En greinin hljóđar svo: (leturbreyting mín):
 
"Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda
án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis, og stöđu ađ öđru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna."
 
Ef ég skil ađsćđurnar rétt, ţá ţurfa Jón og Gunna ađ borga sín lán og hlýta veđköllum, en starfsmenn bankanna fá lánin sín niđurfelld međ einu pennastriki.
 
Ţetta er ljótt mál ef satt er. Fólk á ađ rísa upp á afturlöppunum gegn ţessu og mótmćla.

mbl.is Hneykslađur á Kaupţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankaleynd úrelt fyrirbrigđi?

Eru ţetta félögin sem komu Kaupţingi í ţrot og hugsanlega Íslandi í ţrot?

Og sem skulda gamla Kupţingi frá 45 eil 1250 milljónir Evra:

Hér kemur listinn:

Afritađ af vefsíđunni Wickileaks.org :

 

This confidential 210 page file presents an exposure analysis of 205 companies or groups from around the world each owing the Icelandic bank Kaupthing 45 million to 1250 million euros. Not long after producing this internal report, the bank collapsed.

Kaupthing's borrowers have or had operations in most countries.

Kaupthing previously operated in at least 13 countries, including all the Nordic countries, the Netherlands, Belgium, Luxembourg, Switzerland, the United Kingdom and the United States.

The bank's motto, prominently displayed in this report is Think Beyond.

Within 24 hours of releasing the document, WikiLeaks received a legal threat from Kaupthing's lawyers.

Companies and corporate groups covered:

 • Exista Group hf.
 • Exista - Exista hf.
 • Exista - Bakkabrćdur Holding BV
 • Exista - Guro Leisure Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Exista - Bakkabraedur Group (Kaupthing Luxembourg)
 • Exista - Exista Sub Group (Kaupthing Luxembourg)
 • Robert Tchenguiz
 • Skuli Thorvaldsson
 • Skuli Thorvaldsson (Kaupthing Luxembourg)
 • Holt Investment Group Ltd.
 • Kjalar
 • Kjalar ­ Kjalar hf.
 • Kjalar - Iceland Seafood International ehf.
 • Kjalar - Samskip Holding B.V. and Samskip hf.
 • Kjalar - Olafur Olafsson (Kaupthing Luxembourg)
 • Gaumur Group
 • Gaumur - Baugur Group hf., BG Equity 1 ehf., F-Capital ehf., BGE eignarhaldsfélag ehf. and Fjárfestingafélagiđ Gaumur ehf.
 • Gaumur - 1998 ehf.
 • Gaumur - Eignarhaldsfélagiđ ISP ehf.
 • Gaumur - Hagar hf.
 • Mosaic Fashions Ltd.
 • Kevin G. Stanford
 • Kevin G. Stanford (Kaupthing Luxembourg)
 • Antonios Yerolemou (Kaupthing Luxembourg)
 • Candy & Candy
 • Project Abbey ­ Noho Square
 • Candy & Candy (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Landic Property
 • Landic - Landic Property hf.
 • Landic - 101 Skuggahverfi hf.
 • Landic - Ţyrping hf.
 • Landic - AB113 ehf., AB106 ehf. and Akraland ehf.
 • Skipti
 • Skipti ­ Skipti hf.
 • Skipti - Sirius IT Partner
 • Stođir
 • Stođir ­ Stođir hf.
 • Stođir - Materia Invest ehf.
 • Victoria Properties A/S (FIH)
 • Michael Ashley & Sports World International (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Haldor Topsře A/S (FIH)
 • Norvik
 • Norvik - Smáragarđur ehf.
 • Norvik - Straumborg ehf.
 • Norvik - JSC Norvik Banka
 • Lagerinn
 • Lagerinn Dutch Holding - JYSK group
 • Lagerinn Dutch Holding - ILVA A/S
 • Lagerinn - SMI ehf.
 • Danielle/Limebrook
 • Daniella/Limebrook - Bay Restaurant Holdings Limited
 • Daniella/Limebrook - Town & City Pub Company Limited
 • Saxhóll
 • Saxbygg - Saxbygg ehf.
 • Saxbygg - Saxbygg Invest ehf.
 • Saxbygg - Saxhóll ehf.
 • Greenland's Home Rule (FIH)
 • Danfoss A/S (FIH)
 • Össur hf.
 • Vincent Tchenguiz
 • Vincent Tchenguiz - Pennyrock Limited
 • Vincent Tchenguiz - Elsina Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Managing Director Klaus Helmersen and St. Frederikslund Holding A/S (FIH)
 • Kwintet AB (FIH)
 • Alshair Fiyaz (Kaupthing Luxembourg)
 • Foreningen ei invest european retail (FIH)
 • Danish Crown AMBA (FIH)
 • Nycomed A/S (FIH)
 • REIM - Celsius European Holdings Sarl
 • Gift fjárfestingafélag ehf.
 • EjendomsSelskabet Norden I K/S (FIH)
 • Vivian Imerman (Kaupthing Luxembourg)
 • Christen Sveaas/Kistefos/AS Holding/Telecom Holding AS
 • ST Aerospace Solutions (Europe) A/S (FIH)
 • Kaupthing Capital Partners
 • Kaupthing Capital Partners II Master, L.P. Incorporated (Kaupthing Luxembourg)
 • KCP II ehf (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Sjćlsř Gruppen A/S (FIH)
 • HUURRE GROUP OY
 • Alfesca
 • Drög
 • Drög - Íslenskir ađalverktakar hf.
 • Drög - Drög ehf.
 • Drög - Álftárós ehf.
 • Drög - Ármannsfell ehf.
 • Lornamead Acquisitions Ltd.
 • Danske Fragtmćnd A/S (FIH)
 • A Heeschen & Associated Companies (Kaupthing Isle of Man)
 • Proark A/S ­ Michael Kaa Andersen (FIH)
 • Umtak ehf.
 • Aalborg Industries Holding A/S (FIH)
 • Teighmore Ltd & New London Bridge House (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Samson
 • Samson - Empennage Inc.
 • Samson - Samson eignarhaldsfélag ehf.
 • Samson - Rauđsvík ehf.
 • DEUGE Deutsche Grundeigentum GmbH + Lundtoftegaard GmbH (FIH)
 • Enic International Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Gluma Holding A/S (FIH)
 • Tćkker Europa A/S (FIH)
 • Guldborgsund Kommne (FIH)
 • Bakkavör
 • Bakkavör ­ Bakkavör Group hf.
 • Bakkavör (London) Ltd.
 • Arovit Acquisitions APS
 • Mengus Stockholm A/S (FIH)
 • Rolf Barfoed A/S (FIH)
 • Samherji
 • Samherji hf.
 • Samherji - Snćfell ehf.
 • Samherji - UK Fisheries Ltd.
 • Samherji - Kaldbakur ehf.
 • Giant Bidco (Booker Group plc)
 • Toga Pty Ldt. (FIH)
 • A-huset Invest A/S (FIH)
 • EHI Fund Denmark II ApS (FIH)
 • Chestnutbay (Asquith Nurseries)
 • Newco Aep A/S ( Wrist Group A/S) (FIH)
 • DSV Miljř Holding A/S (FIH)
 • A. P. Mřller-Mćrsk A/S (FIH)
 • Peter Shalson Connection (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Chr. Hansen Holding A/S (FIH)
 • Primera Travel Group hf.
 • Thorkil Andersen Holding A/S (FIH)
 • Eik Fasteignafélag ehf
 • Sean Dunne Connection ­ DCD Builders, Zaskari Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Saxo Bank A/S (FIH)
 • A/S United Shipping & Trading (FIH)
 • K/S Danske Immobilien (FIH)
 • Eurotrust A/S (Kaupthing Luxembourg)
 • Flexlink Holding AB
 • Essex Invest Holding A/S and Peter Halvorsen (FIH)
 • TDC A/S (FIH)
 • Serena Equity Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Egill Agustsson (Kaupthing Luxembourg)
 • Ölgerđin Egill Skallagrímsson Group ehf.
 • Tower Gate Developments Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • IDdesign Holding A/S (FIH)
 • Unity Investments (Kaupthing Luxembourg)
 • Novozymes A/S (FIH)
 • Hekla
 • Hekla hf.
 • Hekla - Hekla fasteignir ehf.
 • Vífilfell
 • Vífilfell - Vífilfell hf.
 • Vífilfell - Sólstafir ehf.
 • Arla Foods AMBA (FIH)
 • NKT Holding A/S (FIH)
 • Aarhuskarlshamn AB (FIH)
 • Invent Farma ehf.
 • GN Store Nord A/S (FIH)
 • Ecco Sko A/S (FIH)
 • Penninn
 • Penninn - Penninn ehf.
 • Penninn - Officeday Finland Oy
 • Pandora Holding A/S (FIH)
 • CD Group - AKER
 • Steen Bryde ­ Bryde Gruppen ApS and I/S Strandvejen 56-58 (FIH)
 • Bankside Holdings Ltd & Bullion Investments Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Paigle Properties (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Burgundy Sea Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Kaupfélag Skagfirđinga
 • KS - AB 57 ehf.
 • KS - Fóđurblandan hf.
 • KS - Fisk Seafood hf.
 • KS - Kaupfélag Skagfirđinga
 • Ferrosan A/S (FIH)
 • BM Vallá
 • BM Vallá - BM Vallá ehf.
 • BM Vallá - Fasteignafélagiđ Ártún ehf.
 • Graham Harris Connection (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Carlsberg A/S (FIH)
 • Wavin N.V. (FIH)
 • Horst Gassmann (FIH)
 • Steen Larsen /SL Nordic Holding ApS (FIH)
 • Sund ehf.
 • Dustin Group AB
 • Framherji Group Sp/f
 • Huscompagniet A/S (FIH)
 • Felicitas Intressenter AB (FIH)
 • DLG ­ Dansk Landbrugs Grovvareselskab AMBA (FIH)
 • PWT Holding A/S (FIH)
 • Sanitec OY (FIH)
 • JM Danmark A/S (FIH)
 • EBH-Fonden (FIH)
 • Bleiksstađir ehf.
 • Flugstod Leifs Eirikssonar hf. (FLE)
 • Lastas A/S (FIH)
 • DLG Bidco Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Interbuild ApS (FIH)
 • KPC Holding A/S (FIH)
 • Íslandsverktakar
 • Íslandsverktakar - Mćnir ehf.
 • Íslandsverktakar - Athús ehf.
 • Dansk AvisTryk A/S (FIH)
 • Energi Randers Holding A/S (FIH)
 • Křbenhavns lufthavne A/S (FIH)
 • Dong Energy A/S (FIH)
 • ADP
 • EAV ehf. (Kaupthing Luxembourg)
 • Fram Foods hf.
 • Superfos A/S (FIH)
 • Investea Holding A/S (FIH)
 • Nordic Travel Holding AS (FIH)
 • AKSO ehf. and Módelhús ehf.
 • Filbert Pacific Ltd (Kaupthing Singer & Friedlander)
 • Ashwell Property Group (Kaupthing Singer & Friedlander)
tilvitnun lýkur.
 
Eru ţetta félögin sem gera Ísland hugsanlega gjaldţrota?

 


mbl.is Lögbanni mögulega hnekkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband