Bloggfrslur mnaarins, janar 2015

Ekki skrti - enda spurning um hver a rfa?

Ea rttara sagt: hver a vinna llum htelunum sem veri er a byggja essa stundina. a arf vinnuafl til a rfa etta.

essi spurning vaknai hj mr um daginn, eftir a hafa horft hinn miklahtelturn sem er a rsa bakvi turninn Borgartni.

Margir slendingar eru atvinnuleysisskr, og margir eirra duttu t af henni um ramtin. Margir eru atvinnulausir.

En samt velti g fyrir mr, hvernig hgt veri a manna ll nju htelin sem veri er a reisa hr landi. Kannski er sland einmitt adrttarafl erlendra innflytjenda til essa rfa nverandi uppgangi trsismans.


mbl.is Innflytjendur halda uppi bafjlguninni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

fff - ba au Englandi!

egar g horfi verurspr Sky News, virist alltaf vera rkoma ti um allt Bretland. Held a a s ekki meira "sktaveur" slandi en Bretlandi, a kaldara s hr en meiri rkoma Bretlandi.

a er leiinlegt a lesa svona frtt um sktaveur slandi, fr slensingum sem ba erlendis. a vri miklu skemmtilegra a heyra eitthva jkvtt fr lndum sem ba erlendis.


mbl.is Alltaf sama sktaveri slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nei .. Pawel ekki htta .. ekki htta a skrifa pistla!

g bi ig Pawel, ekki htta a skrifa pistla. Hvort sem skrifar fyrir Frttablai ea ara mila. Hvar tlar a skrifa pistla, ef ekki Frttablai? Lttu okkur endilega vita hvar tlar a skrifa.

Ekki lta einstaklinga letja ig til skrifa, sem halda a talir ekki slensku.

Pistlarnir nir Frttablainu vktu athygli mna og g las . g hugsai me mr: Pawel er nbi hr og hefur kannski komi til slands sem ltill krakki, aldrinum 3ja til 12-15 ra. Kannski eldri, g veit ekki.

Og g hugsai me mr: ar sem Pawel er nbi, skrifar hann ruvsi, ar sem hann hefursn nbans samflagi og notar ruvsi fyrirsagnir greinar snar, .e.fyrirsagningar eru oraar annig a slendingi hefi ekki dotti hug a nota svona fyrirsgn. Og sama me innihaldi: Pawel hefur skrifa ummislegt, sem okkur slendingum hefi ekki dotti hug a skrifa um.

Kri Pawel, ekki htta a skrifa pista. Lttu koma t r pennanumnum (afsakau: msinni inni) ...proche ... og afsakau stafsetningu mna plsku.


mbl.is Pawel httir skrifum Frttablai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Reyklaus strtskli, er a raunhft?

Auvita er banna a reykja almannafri. Strtskli ekki undanskilin. En eir sem urfa a ba eftir strt sklum finnst eir ekki vera innandyra essum sklum, sem halda hvorki vatni n vindi. Og sumir kveikja sr rettu mean biinni stendur, og ganga ekki t fyrir skli, af v a eim finnst eir su utandyra.

Mr finnst mikilvgara a Strt bs. einbeiti sr a endurnja strtskli, annig a au veiti verugt skjl eim sem ba, ur en rist verur tak gegn reykingaflki bistum, sem er miklum minnihluta m.v. vi sem urfa a hma murlegum sklum sem voru sett upp hr anda EES egar Ingibjrg Slrn var borgarstjri, og allt hr landi miaist vi a vi gengjum Evrpubandalagi.


mbl.is Strtskli veri reyklaus
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forstis fastur orru feraveldis

Sigmundur Dav vill ekki bekenna a "jin skuli lra af lekamlinu" heldur a "menn" yrftu a lra af mlinu.

Einmitt. Menn. - egar hann segir "menn" mtti halda a hann eigi vi karlmenn. egar svona umra/vital sr sta verur leitogi a vera skrari. Lesendur gtu misskili forstis. hann vi a samstarfsmenn hans yrftu a lra af mlinu og/ea (karl)menn yfirleitt?

Forstis segist ekki hafa sagt "a jin skuli lra af lekamlinu" og gti a ekki gengi a hann segi a 'einstaklingar' ttu a lra af lekamlinu, ea hva?

Hvaa menn eru etta sem yrftu a lra af lekamlinu?

etta verur bara pling vikunnar!

P.S.

g hef teki eftir, gegnum tina, a stjrnsslan hefur haft ann si a nota ori maur, ea menn, varandi athafnir snar. Og vildivekja athygli essu, ljsi essum "menn" notkon forstis.

T.d. egar lagningarseilinn kom inn um lguna hj manni, var lgi: "Innheimtumaur rkisins."

g s alltaf fyrir mr mann frakka, me hatt, ea sixpensara. Og me snja skjalatsku hendi. Gti veri a einhverjir slendingar hafi s ennan innheimtumann, .e. eir sem stu ekki skilum.

Mr hefur alltaf fundist etta lg fr skattmann mjg srstakt. etta ltur einmitt t eins og a essi maur frakkanum, me hattinn og skjalatskuna, saleinn vaktinni, vi innheimtu skttum landsmanna.

Svo gerist svolti fyrir nokkrum rum.Viti menn: rkisskattstjri er binn a ra fleiri "menn" til starfans. Hvernig veit g a? N, a er ekki flki: egarlagningarseillinn ea anna kom inn um lguna var komintt lg: "Innheimtumenn rkisins."

"Einmitt!" hugsai g. N eru kannski nokkrir "menn" komnir vinnu vi a innheimta skattinn. OK, allt kallar frakka me hatt og skjalatsku. Lklega engar konur rnar til starfans. Ekki treyst etta.

a eru bara "menn" t um allt. Kannski einhverjar konur ... en orran um a tala alltaf um menn etta ea hitt er relt.


mbl.is Hva sagi Sigmundur Dav?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrirsgn frttar vekur athygli mna " ert me sj, ert me sj."

Skoa yfirleitt fljtheitum yfirlit frtta og kannski hefi essi frtt fari fram hj mr, nema fyrir fyrirsgn blaamanns.

Valgerur Bjarna segir a svr forstis su "hvumpin" og vi svr hans vi fyrirspurn umbosmanns Alingis varandi siareglur rkisstarfsmanna og umbta stjrnsslunni. Hva eru "hvumpin" svr?

etta or "hvumpinn" vi hr, en me v a nota etta er Valgerur komin t gamla sveitamli. Hvumpinn merkir "s sem hrekkur oft vi, vikvmur, feiminn" og "flinn, sem kippir til hausnum, egar a beisla hann". etta or var nota um hross hr ur fyrr.

En etta me" ert me sj" hlt g, egar g byrjai a lesa frttina, og var enn a lesa frttina egar hugsun min varandi fyrirsgnina vri s, a Valgerur hefi aftur komi pontu og gefi forstis einkunnina "sj" fyrir svari vi fyrirspurn hennar.

En svona er maur: ein fyrirsgn, ein setning, fr mann til a halda mislegt sem sr enga sto raunveruleikanum. ess vegna vera kjaftasgur til, rgburur og alls konar misskilningur.


mbl.is „ ert me sj, ert me sj!“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er bara slfri - eins og g sagi vi mna fjlskyldu gr

egar slendingar mttu Tkkum fimmtudag, var umran bin a vera s a Tkkar hefu veri llegir mtinu. Og hva gerist: slendingar steinlgu fyrir Tkkum.

Og umran heldur fram: Egyptar eru svo gir, sland ekki eftir a sigra .

En hva gerist: sland sigrar. Lii mtir greinilega ennan leik me ru slfrilegu hugarfari en leikinn vi Tkkana.

a er eins og a lii slappist niur leik vi einhverja sem ykja ekki ngu sterkir. g hef oft s svona tilvik strmtum gegnum tina.

En vissulega eru rslit leikja eins og markaurinn: markaurinn ykir ekki skynsamur, og geturenda verulegum mnus einn daginn, a vntingar fjrfesta hafi veri miklar, og svo risi htt nsta dag, llum a vrum.

rslit leikja eru heldur ekki skynsm skepna, ar sem einstaklingur vejar a Egyptar sigri t.d., af v a "eir eru svo gir" en svo llum a vrum sigrar sland.

Er a hugarfar lis sem hefur mest a segja leik, ea eitthva anna sem hefur mest a segja?


mbl.is „slendingar eru me gott li“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrrverandi plitkusar f stla mean almenningur lepur dauan r skel.

Mr datt essi fyrirsgn hug eftir a hafa lesi vital vi Siv Frileifstttur, sem situr stl a mig minnir Innanrkisruneytisins og a fst vi ftkt, en s hin sama hefur aldrei lii skort, a hennar sgn.

A sama skapi, fkk fyrrverandi viskiptarherra starf sem sveitastjri sahreppi fyrir nokkrum mnuum, lklega bara t andliti sr, a fleiri hafi sttum starfi. En urfti a vkja r stlnum vegna misnotkunar fjrmlum sveitaflagsins.

Umrur einstaklinga nna netinu segja til um a flestir eru bnir me launin, og margir treysta helst frystikistuna og haframjl upp skp, sem og a barnabturnar vera greiddar t um nstu mnaamt, annig a t.d. ein mirin getur greitt 40 sund kall fyrir gleraugu dttur sinnar.

egar g fr t b kvld, blasti vi mr flennifyrirsgn DV: "Mr lur illa" sem er greinilega yfirskriftin vitali vi Bjrgvin fyrrv. viskiptarherra.

a ykir greinilega ekki sluvnt a taka vitl vi slenskar fjlskyldur og f upplsingar um hvernig eim lur.

Einuhugmyndirnar sem fjlmilar virastf, til a birta hj sr, eru vitl vi fyrrverandi plitkusa sem ekki er treystandi fyrir fjrmunum og/ea plitkusa sem flokksbrur eirra hafa bi til starf fyrir, annig aaumingja plitkusinnurfi n ekki a la skort.

Ogegarplitkusinum er hlamma niur stlinn runeytinu, boi flokksins, og er bara sagt: "heyru elskan, endilega reyndu a taka eitthva ftktinni hr ... ea annig ... he he!"

sama tma hma margir landsmenn birum vi hjlparstofnanir, me von um auka kost ogbora kartflur og hafragraut sustu 15 daga mnaarins. Og etta flk verur a gera sr a gu a lesa um essa velmegnandi plitkusa me svrtu kaffinu og hafragrautnum og dreyma dagdrauma um a plitkusinn geti gert eitthva fyrir a,sem og a lifa voninni a svona fyrrverandi plitkusar fi ekki lengur svona fna vinnu, bara af v a eir voru einu sinni rherrar.

skort.


Gaman a lesa svona frtt ... nnast eins og Bjssi mjlkurblnum!

... g hafi aldrei hugsa t a hverfisbla vri gefi t Mos. Og jkvtt a tgegandinn ekki alla. a er heimilislegt og minnir mig a einu sinni ht bjarflagi Mosfellssveit.

g f mitt hverfisbla, Laugardalsblai reglulega og mr finnst blai missandi lesning til a vita hva er a gerast hverfinu, reyndar nlgum hverfum, enda var tgfan sameinu vi nlg hverfi f. nokkrum rum.

͠jl sl. tti g lei um Mos. lei tilAkyureyrar. Strtisvagninn tk auka beygju og sveju til a taka vntanlega Mosfellinga upp. a eina sem kom upp vagninn stoppustinni var glr pakki sem myndarlegur maur ba vagnstjrann fyrir: etta verur stt Bifrst. Vagnstjrinn lagi pakkann gluggakistuna vi framrunna.

Og svo var pakkinn sttur vi Bifrst: egar betur var a g, reyndist innihaldi vera bunki af nprentuum auglsingum fyrir sveitaball Borgarfirinum um helgina!

etta gerist n ekki heimilils- ea sveitalegra hj eim Mosfellssveitinni: prentari biur strtblstjra fyrir pakka sem verur sttur nstu sveit.

Svonavar etta fyrr tmum,t.d. egar stelpurnar bu Bjssa mjlkurblnum a redda essu ea hinu fyrir sig. Og ef essi gamli sveitasiur getur vigengist n til dags, erum vi gum mlum!


mbl.is ekkir nnast alla Mosfellsb
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbrt skref hj Krnunni

g fagna v a Krnan opni lgvruverslanir kostna Natns. g b 105 R. og hittefyrra tti g samtal vi flk v hverfi,ar sem g var a vinna: flki var mjg umhuga a f lgvruverslun hverfi. Umran snrist m.a. um a f Jhannes Bnus til a opna Iceland verslun hverfinu.

v miur lst Jhannes um aldur fram, og g hitti hann ekki ekki eftir a hafa heyrt skir banna 105. En tluvert er af ldruu flki 105, og a skili a geta versla lgvruverslun, sem og vi hin hverfinu.

Vissulega eru lgvruverslanir grennd, t.d.Bnus Holtagrum ogBnus Laugavegi. En a sem vantar hverfi 105 svinu sem markast kringum Laugardagslaug, og er jafnvel gngufri, ea stuttri strtfer fyriri aldraa, er einmittLGVRUVERSLUN.

g fagna komu Krnunnar mnu hverfi!


mbl.is Buddan rekur flk frekar Krnuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband