Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Eftirsjá ađ Eden, sem verđur vonandi byggđur upp á ný!

Sorglegt er ađ lesa ţessa frétt um brunann á Eden, sem er fyrirtćki sem hefur veriđ til stađar eins og fastur steinn í lćknum, eđa ţúfan eđa hóllinn í móanum, á ferđum okkar um Suđvesturhorn landsins í gegnum tíđina. Vonandi verđur stađurinn byggđur upp.

Sjónarvottur segist hafa séđ upphaf brunans viđ eldhús Edens. Ţetta er umhugsunarvert í ljósi ţess ađ í stórum brunum sem hafa orđiđ á s.l. árum, ţá mátti víst rekja brunana til eldhúss fyrirtćkjanna, t.d. ţegar kviknađi í á Ţingvöllum og í gömlu húsunum viđ Lćkjargötuna áriđ 2007.

En ţađ er sérfrćđinga ađ meta áhćttu og ađstćđur í eldhúsum á veitingastöđum.

Sá sem stofnađi Eden upphaflega, snemma á 7. áratugnum, hann Bragi, verslađi oft viđ mig á Selfossi, ţegar ég var ađ stíga mín fyrstu skref á vinnumarkađnum. Hann keypti reglulega fullt af bakkelsi í bakaríi, ţar sem ég var ađ vinna eitt sumar snemma á 8. áratugnum. Ef kúnni ţurfti pappakassa undir bakkelsiđ, kostađi kassinn sitt, eins og plastpokar í dag.

Í fyrsta skipti ţegar ég afgreiddi Braga međ bakkelsiđ, var hann ekki sáttur ađ borga fyrir umbúđirnar, eđa téđan pappakassa, einn eđa fleiri, ţar sem hann vćri ađ versla mikiđ magn. Ég áttađi mig strax á ađ ţađ vćru rök fyrir ţessu hjá honum og hann fékk umbúđirnar fríar.

Ţarna var ég ađ stíga mín fyrstu skref í viđskiptum sem óharnađur unglingur, 15 ára krakki, og sem lćrđi ađ mađur á ađ gefa einhvers konar magnafslátt, ţegar viđskiptavinurinn kaupir mikiđ og jafnvel oft hjá manni. Ţökk sé Braga í Eden.


mbl.is Eldurinn breiddist hratt út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björgunarsveit bjargar hrossi.

Eftir ađ hafa lesiđ ţessa frétt, ţá finnst mér ađ björgunarsveitir, sem bjarga ótrúlegustu hlutum, fái ekki nćgilega umbun fyrir sín störf. Hafa björgunarsveitir fengiđ fálkaorđu? Mín tilfinning er sú, ađ starf björgunarsveitarmanna fái ekki nćga viđurkenningu í samfélaginu. Meiri áhersla er á viđurkenningu fót- og handbolta manna og kvenna. Ađallega manna. Ef strákarnor okkar 'vinna' eiga ţeir jafnvel von á fálkaorđu.

Hvađ vćrum viđ stödd án hinna ýmsu björgunarsveita, og ekki síst hjálparsveitinni Dalbjörgu??


mbl.is Hrossi bjargađ úr haughúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Máliđ alvarlegt ... eđa hvađ? Hvađa mál annars?

Mađur les af og til hálfkarađar fréttir hér á mbl.is og fyrirsögnin á fréttini var um "Máliđ litiđ alvarlegum augum" eins og mađur ćtti ađ vita um hvađ fréttin fjallađi eđa vćri inni í málinu.

En alvarlegt ástand varđ víst í Bolungarvíkurgöngum í gćrkvöldi, ţegar kveikt var á tveimur neyđarblysum ţar. Get ímyndađ mér ađ mikill ótti og ringulreiđ hafi ríkt ţarna í ţessum ađstćđum. En ekkert kemur fram í fréttinni um hver hafđi kveikt á ţessum blysum og af hverju. Vonandi fáum viđ lesendur á mbl.is uppfćrslu á ţessari frétt.


mbl.is Máliđ litiđ alvarlegum augum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband