Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2019
17.11.2019 | 23:32
Sauđkindin!
"Ekkert er yndislegram en ađ ganga út á fjárvanginn á vorin ..."
Myndin sem fylgir fréttinni er af eiginkonu leikarans Chris Pratt í fylgd sauđfés í Ameríku. Ég dáist ađ henni í sauđabúskapnum. En mér finnst ţćr íslensku sćtari og fallegri. Og bragđst líklega betur!
Líkir konu sinni viđ íslenskan fjárhirđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
16.11.2019 | 00:12
Nú "förum viđ í" dag íslenskrar tungu!
Auđvitađ vildi ég semja ađra fyrirsögn á ţetta blogg.
En Dagur íslenskrar tungu er í dag, laugardaginn 16. nóvember.
Ég hef tekiđ eftir ţví ađ fjölmiđlafólk á ljósvakamiđlunum notar flatt tungumál (ţeir leggja ekki áherslu á ađ nota fjölbreyttan orđaforđa, en viđ eigum fjöldan allan af góđum sagnorđum), og margir viđmćlendur sletta ensku í viđtölum.
"Nú förum viđ í auglýsingar" heyrist oft og einatt á útvarpsstöđvum. Stundum nota ţáttastjórnendur ađrar sagnir til ađ tilkynna ţetta. En allt of sjaldan.
Eftirfarandi dćmi um "ađ fara í" :
5.10.2018 - Gettu betur (Dís): "ţá förum viđ í 9. bjölluspurningu."
4.10.2018 - Hringbraut - Fréttaţátturinn 21: "Viđ ćtlum ađ fara nćst í ţá sögu sem hefur ekki enn veriđ sögđ ..." Viđtal viđ Hagsmunasamtök heimilinna.
5.10.2018 - Gettu betur (Dís): "Nú förum viđ í stutt skilabođ."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2019 | 23:40
Kannski finnur Andrew prins fyrir elliglöpum ...
Eftir langa mćđu heyrist loks í Andrew prins í viđtali í bresku sjónvarpi og 'ţykist' hafa brugđist fjölskyldu sinni međ ţví ađ dvelja á heimili Epstein.
En ţykist ekkert muna eftir Gislaine, sem send var sérstaklega til Bretlands til ađ ţjóna prinsinum á sínum tíma. En mynd af ţeim saman ásamt ţriđja ađila hefur fariđ eins og eldur um sinu um netiđ.
Ekki trúverđugur konungsmeđlinur.
En samt fćr hann eitt prik hjá mér: hann ţjónađi í breska hernum sem ţyrluflugmađur og var á fullu í Falklandseyjastríđunu 1982.
En eftir ađ hann lauk starfi sínu hjá breska hernum hefur hann líklega skort spennandi verkefni, og lenti í vinfengi međ perranum Epstein, og fékk tćkifćri til ađ stunda kynlíf međ stúkum undir lögaldri.
Brást fjölskyldunni međ ţví ađ dvelja hjá Epstein | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.11.2019 | 00:31
"Hjólum í helvítis tíkina"
Níđ gagnvart dýrum hefur viđgengist í aldarađir hér á landi. Ef fólk talar illa um einhvern er honum/henni oft líkt viđ dýr. Bćndur hér fyrr á árum notđu dýrin sín sem viđmiđ í tungumálinu. Ţetta voru dýrin ţeirra, og dýrin sem sum hver fćddu ţá og klćddu.
Ţeir báru enga virđingu fyrir dýrunum sínum.
Sama á viđ ţá sem reka dýragarđa. Ég vorkenni dýrum sem eru lokuđ inni í búrum. Ţetta á viđ t.d. garđa eins og Húsdýragarđinn og dýragarđa sem mađur heimsótti sem krakki í útlöndum.
En ţađ er ekki nóg ađ vera á móti dýragörđum einungis: viđ ţurfum ađ byrja á okkur sjálfum: nota ekki dýranýđ í daglegu tali.
Ekki segja ađ ég sé t.d. helvítis belja eđa bykkja međ ţví ađ blogga ţetta.
Betra er ađ nota orđ eins og t.d.: helvítis frekja, herfa, skrukka.
Bara, "plís" hćttum ađ níđast á dýrunum okkar í tungumálinu.
Kalla Húsdýragarđinn fangelsi og helvíti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.11.2019 | 23:57
Leikendur Play velja ekki ódýrasta stađinn
til ađ fagna stofnun nýs félags. Ţađ er haldiđ upp á ţetta međ ţví ađ ţeir "fögnuđu ćrlega" skv. mbl.is, 9 metrum neđanjarđar í Bláa Lóninu. Grunar ađ ţetta sé rándýr stađur. En ţetta er ţó innanlands.
En ţetta minnir mig svolítiđ á hvernig starfsmenn í fjármálafyrirtćkjum og öđrum fyrirtćkjum hér fyrr á árum, ca. 9 klst. fyrir hrun skemmtu sér í árshátíđar- og bónusfyrirtćkjaferđum: ţeir átu gull!
Veit ekki hvort Bláa lóniđ bjóđi upp á gull í drykkjum sínum ţarna neđanjarđar. En hver veit, kannski lumar Lóniđ á einhverjum töfra málmum ţarna neđanjarđar.
Forstjóri Play fagnađi í vínkjallara Bláa Lónsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |