Sauðkindin!

"Ekkert er yndislegram en að ganga út á fjárvanginn á vorin ..."

Myndin sem fylgir fréttinni er af eiginkonu leikarans Chris Pratt í fylgd sauðfés í Ameríku. Ég dáist að henni í sauðabúskapnum. En mér finnst þær íslensku sætari og fallegri. Og bragðst líklega betur!


mbl.is Líkir konu sinni við íslenskan fjárhirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan dag.

Ekki eru allar ferðir til fjár, hvorki í raunveruleikanum né á netmiðlum.

Samkvæmt texta þínum mætti ætla að konan væri í fylgd kindarandlits en ekki sauðfjár. Fé er fjár í eignarfalli hvort sem um er að ræða kindur eða peninga.

Svona getur farið fyrir fólki sem ekki hugsar um tungumálið okkar.  

Harpa á Hjarðarfelli

Harpa Jónsdótir (IP-tala skráð) 21.11.2019 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband