Heir, heir! Millitekjuhópar!

Mér varđ óglatt ađ lesa pistil Guđmundar. Hann er ađ stađhćfa ađ "millitekjuhópar" hafi fariđ verst út úr ţessu. Hverju ţessu og af hverju? Voru ţađ ekki einmitt millistéttinn sem skuldsetti sig sem mest og ćtlađi sér ađ lifa hátt á gengislánum sem ţađ fékk hjá bönkunum?

Ţađ ţýđir lítiđ fyrri téđan Guđmund ađ vera ađ vćla yfir ţessu í dag. Ţađ er out of date.


mbl.is Millitekjufólk fái launahćkkanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Heyr heyr!  Ţessir foringjar eru sögu sinni til skammar, gömlu verkalíđs foringjarnir, hljóta ađ fara ganga aftur vegna óhćfni arftaka ţeirra.

Linda, 30.10.2010 kl. 23:55

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ég tek undir orđ ţín Ingibjörg, ţessir svokölluđu "millitekjuhópar" geta sjálfum sér um kennt ef ţeir  hafa skuldsett sig upp í rjáfur, en ţađ er láglaunafólk sem ekki setti allt ađ veđi, enda hafđi ţađ ekki efni né ástćđu til, sem  situr á botni skuldasúpunnar og fćr ekki uppreisn verđleika sinnna.

Guđmundur Júlíusson, 31.10.2010 kl. 00:14

3 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Linda, gott lógó hjá ţér

Guđmundur Júlíusson, 31.10.2010 kl. 00:16

4 Smámynd: Linda

Takk  Guđmundur, ţú hefur greinilega góđan smekk

Linda, 31.10.2010 kl. 00:33

5 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

hvađ er ţetta međ ađ lćsa bloggi Linda?

Guđmundur Júlíusson, 31.10.2010 kl. 00:45

6 Smámynd: Linda

Ég hćtti ađ blogga á mbl, vildi samt halda ţví opnu fyrir mig, ef ég skildi nú skipta um skođun. Blogga á annari síđu ţessa dagana. :)  Svo er mađur á kafi á fésinu líka

Linda, 31.10.2010 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband