Gasgrill stórhættuleg! - Hvar eru gömlu góðu kolagrillin?

Í frétt mbl.is í gær segir að gaskútur hafi sprungið á svölum á 5. hæð í Asparfelli. Mér skilst að allt slökkviliðið hefði verið sent á vettvang til öryggis. En sem betur fer varð ekki mikið tjón af þessu í þetta skipti.

Þetta atvik sýnir enn og aftur hversu hættulegir gaskútar eru. Það ætti alfarið að banna fólki að hafa gasgrill á svölum í sambýlishúsum. Slysahættan er alltaf fyrir hendi og getur sett tugi manns í hættu. Af hverju ekki að taka upp gamla góða kolagrillið. - Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég blogga um gassprengjufréttir.


mbl.is Gaskútur í ljósum logum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband