25.4.2008 | 22:02
Ţetta er hrottalegt af hálfu NYC lögreglunnar
Já, ég get ekki annađ sagt: hrottar í byssuleik.
Ţađ virđist vera eins og ađ NYC lögreglan hafi engin tök
á öđrum ađferđum en ađ skjóta úr byssu, ţegar ţeir ţurfa ađ takast
á viđ mál á götum borgarinnar. Manni kemur ţetta fyrir sjónir eins
og ađ starfsfólkiđ (ţ.e. lögreglan) fái enga ţjálfun fyrir utan ađ
ćfa sig á skotbökkum. Nú ţarf greinilega nýjan lögreglustjóra
í stafninn, hver man ekki eftir Bratton lögreglustjóra á tíunda áratugnum
sem tók rćkilega til í NYC, og án ţess ađ láta liđiđ hleypa af.
Vona ađ enginn stjóri innan íslensku lögreglunnar sé ađ kynna sér
skotgleđi NYC lögreglunnar nú á dögum, heldur ćtti sá hinn sami ađ
lesa sér til gagns, gamans og lćrdóms ćvisögu Bratton lögreglustjóra.
Lögregla sýknuđ í New York | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
Athugasemdir
"...starfsfólkiđ (ţ.e. lögreglan) fái enga ţjálfun fyrir utan ađ
ćfa sig á skotbökkum...."
Ekki má gleyma nauđsynlegt er ađ fjarlćgja alla skynsemi og allt sem skynsemi tengist. Ţessir lögregluţjónar eru vélmenni sem kennt er ađ gera ţađ sem ţví er sagt og ţađ er nákvćmlega ţađ sem ţau gera. Án ţess ađ geta dćmt ađstćđur á einn né neinn hátt nema úr textabókum (sem líklegast eru heldur skuggalegar)
Einar (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 22:29
Ekki ađ ţađ komi málefninu viđ, en samt.........
Bratton var í Los Angeles en ekki í New York.
sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 22:42
Til "sleggjudómarinn" :
Bratton var fyrst í Boston (ţar sem hann ólst upp), síđan í
NYC og svo í LA. Held ađ hann hafi átt langan og farsćlan
feril.
Inga (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 23:05
Já ţetta er rétt hjá ţér Inga. Hafa skal ţađ er sannara reynist, nú sem forđum.
sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 23:22
Ţetta voru nú bara negrastrákar sem var lógađ,hefđu öruglega gert eh afsér hvort eđ er!
óli (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 11:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.