Aftökuklefar á hjólum - í Kína

Nei, Kínverjar eru greinilega ekki ađ fara ađ afnema dauđarefsingar á nćstunni, enda nýbúnir ađ fjárfesta í heilum flota af sérútbúnum Toyotum sem eru aftökuklefar á hjólum. Ţeir fara vítt og breitt um Kína og hafa veriđ í almennri notkun síđan 2004.

 

Ţađ ku vera ríkisleyndarmál hversu margir bílar eru komnir á götunar, en bara á Yunnan svćđinu eru 18 farartćki í notkun. Ţađ mun vera mikiđ um eiturlyfjaverslun á ţví svćđi og farartćki munu einnig vera komin í notkun á nýjum iđnađarsvćđum ţar sem glćpir hafa stóraukist, t.d. í Zhejiang.

 

Mannréttindasinnar stađhćfa ađ fleiri glćpamenn séu líflátnir á hverju ári í Kína en í heiminum samanlagt. Fjöldi aftaka er ríkisleyndarmál. Kínverjar segja ađ ţeir séu ađ breyta aftökuađferđum, ţ.e. ađ í stađ ţess ađ leiđa dćmdan glćpamann fram fyrir aftökusveit, ţá eigi ţessir fćranlegu aftökuklefar ađ taka viđ ţar sem deytt er međ dauđasprautu. Kínverjar segja ađ ţessi ađ ferđ sé mun hagkvćmari en hin hefđbundna.

 

Ólíkt ţví sem gerist (og er ađ eiga sér stađ ennţá) ţegar aftökusveit tekur einstaklinga af lífi, ţá eru einstaklingar teknir af lífi í ţar til gerđum bifreiđum (sjá mynd neđar) sem hefur nánast andrúmsloft sjúkrahúss. Sá dćmdi er lagđur á sjúkrabörur og er dreginn til dauđa međ dauđasprautu. Mixtúran í dauđasprautunni er ađeins framleidd í Beijing og ţurfa ađilar frá fjarlćgum héruđum ađ kosta til miklu til ađ nálgast mixtúruna til ađ framfylgja dauđarefsingum í sínu hérađi.    

 

Ţar sem ađ fćranlegur dauđaklefinn er byrjađur ađ rúlla hljóđlega til ć flriei borga í Kína, ţá hafa mannréttindafrömuđir og andstćđingar dauđarefsinga í Kína áhyggjur af ţeirri stefnu Kínverja ađ treysta ć meir á dauđasprautuna, ţar sem ađ fjársvelt heilbrigđiskerfiđ er ađ treysta í ć ríkara mćli á daupasprautuna til ađ geta keypt líffćri úr dćmdum glćpamönnum, ţar sem ađ eftirspurn eftir líffćrum hefur aukist gríđarlega í Kína á undanförnum árum, vegna mikillar eftirspurnar eftir ađgerđum er tengjast líffćraflutningum.

 

Kínversk sjúkrahús byrjuđu á ađgerđum í líffćraflutningum á 7. áratugnum og framkvćma nú um 10-20 ţúsund ađgerđir árlega. Ţar sem ađ sjúklingar frá Malasýu, Japan, Hong Kong og Singapore flykkjast til Kína ár hvert í líffćraskiptaađgerđir, hefur ţađ fćrt fjársveltu heilbrigđiskerfi Kínverja milljónir dollara í tekjur.

 

En mannréttindasinnar og andstćđingar dauđarefsinga grunar ađ nýleg ađferđ Kínverja viđ aftökur á glćpamönnum í formi aftökuklefa á hjólum sé einmitt tengd ţessari auknu eftirspurn á líffćraflutningum.

 Ţegar einstaklingur er tekinn af lífi fyrir glćp í Kína, eru yfirvöld ekki tilbúin ađ afhenda fjölskyldunni líkiđ strax. Ekki fyrr en búiđ er ađ smyrja ţađ. Eftir slíka međferđ er ekki auđvelt ađ meta hvort einhver líffćri hafa veriđ fjarlćgđ af líkinu.

 

Aftökuherbergu á hjólum.


mbl.is Dauđarefsing verđur ekki afnumin í Kína í bráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband