26.4.2020 | 01:48
Reykjavík er ekki Kalkútta
Götulokanir eru óţarfar. Til hvers ćtti ađ loka götum? Til ađ hindra ađgang fólks sem býr ţarna og er á bíl til ađ komst komast heim til sín?
Til ţess ađ hafa skilning á ţessu verđur mađur sjálfur ađ ganga um götur til ađ átta sig á ástandinu. Fyrir ári síđan gekk ég frá Hlemmi niđur Laugaveg ađ Bónus til ađ versla og til baka. Ţetta var miđvikudag fyrir Páska. Fátt var um gangandi vegfarendur og lítiđ ađ gera í Bónus. Engir túristar ţarna á ferđ. Veđrđ var ekkert sérstakt, súld og rigningardagur, en logn.
Gekk sömu leiđ í ár, sama dag, miđvikudag f. Páska og alveg niđur á torg. Fleiri voru á ferđ, en engir túristar, skiljanlega, enda veđur gott.
Í gćr, laugardaginn 25.4. fékk ég mér göngutúr niđur Laugaveginn í blíđskaparveđri seinnipartinn. Ţó nokkur slatti af fólki var á ferli, sem eru góđ tíđindi. En vissulega engir ferđamenn.
Fáar verslanir voru opnar, sumar ţeirra loka kl. 16, t.d. Litla Jólabúđin, en Icewear og Eymundsson voru međ opiđ. Nokkur veitingahús voru opin og gestir á sumum ţeirra sátu úti međ drykk og nutu veđurblíđunnar.
Og bifreiđar voru á ferđinni, ţannig ađ hćgt var ađ fara "á rúntinn" eđa ţannig, en nú er ţví miđur ekki hćgt ađ keyra rúntinn niđur allan Laugaveginn, ţví á kafla snýr umferđin upp í móti. Undarlegt sem ţađ er. Hver er nú höfundurinn ađ ţessu öfuga uppátćki???
Rýmiđ á gangstéttum var yfirleitt gott, en ef mér fannst ađ eitthvađ kađrak vćri framundan, ţá gekk ég yfir á hina sem var ekki erfitt, enda bílaumferđ róleg.
Laugavegurinn er langt frá ţví ađ vera eins og gangstéttir í Kalkutta, London eđa París.
Ţeir sem ćtla ađ meta götulokanir verđa sjálfir ađ vera göngumenn, sem kanna ástandiđ sjálfir međ ţví ađ ganga um götur bćjarins.
Einhverjar úreltar teoríur og/eđa skrifborđsstóla pćlingar ganga ekki í öllum tilfellum.
Óţarfi ađ kóróna ţađ međ svona ađgerđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.