Þetta fyrirtæki er gjaldþrota ...

En það er enginn tilbúinn til þess að viðurkenna það, eða staðfesta. Einfaldlegasta lausnin er að láta fyrirtæið falla og vera ekkert að veseneast í að reyna að bjarga því. Því miður, því þetta er flott fyrirtæki. En hefur ekki verið rekið í samræmi við raunveruleikann.

Nóg er af flugfélögum sem fljúga hinga til lands og frá því. Heimurinn hrynur ekki þó að Wow falli.

Ef Wow fellur, tapar Isavia einhverju, í nafni okkar skattborgaranna, og einhverjir aðrir.

En það sem við græðum á falli Wow er að kolefnafótsporum í háloftunum fækkar.

Spyr sjálfa mig hvort ekki verða sett hömlur á ferðir flugfélaga í framtíðinni til að sporna við mengum í háloftunum.

Ef Wow fellur, verður einu flugfélaginu færra til að menga jörðina.


mbl.is WOW færi sömu leið og Air Berlin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband