Bloggfćrslur mánađarins, október 2020

Kári áttar sig á ástandinu

enda ţarf ađ herđa einhverjar reglur til ađ fćkka smitum. Ţríeykiđ hefur veriđ of lint upp á síđkastiđ. Vona ađ ţađ fari ekki ađ slaka meira á en ţađ hefur gert.

En um leiđ og eitthvađ fer í gang, er fariđ ađ slaka á. Sbr. á leiknum gegn Belgum í gćr. Fótboltinn er svo ćgilega merkilegur. Hamren var meirađsegja mćttur á völlinn ţótt hann vćri í sóttkví! Ţađ hefđi alveg nćgt honum ađ horfa á leikinn í sjónvarpi.

Og ef ţađ yrđi eldgos hér, já, já, ţá fengju erlendir blađamenn ađ vađa hér inn án ţess ađ fara í sóttkví, eldgos er svo merkilegt, og blađamenn, nei ţeir eru ekkert í nánum samskiptum viđ landsmenn. Ţetta hefur veriđ viđkvćđiđ.

Er ţvíeykiđ ţunnur ţrettándi?


mbl.is Vill vetrarfrí í skólum og lokun veitingastađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ var lagađ

Ţađ kemur ekki fram í fréttinni.


mbl.is Hönnunargalli í símkerfi Neyđarlínunnar lagađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ungmenni laumuđust í sund - en viđ ţjófstörtuđum Laugardalslaug

Drepleiđinlegt ađ komast ekki í sund ţessa dagana. En unglingar komust í laug, í óleyfi, og náđust, skv. fréttinni.

En ţegar stutt var í opnun Laugardalslaugar áriđ 1968, en mađur hafđi nú svamlađ og synt í gömlu laugunum hinum megin viđ götuna, komu vinkonur mínar ađ máli viđ mig og tjáđu mér ađ einhverjir krakkar í hverfinu hefđu stolist í nýju laugina. Og nú átti ađ endurtaka atvikiđ. Ég var til, ţetta var spennandi.

Haldiđ var af stađ, međ sundbol og handklćđi í poka og klifrađ yfir dökkbrúna trégirđingu sem var ekki svo há ađ hún hindrađi okkur stelpurnar í ađ klifra yfir. Og viti menn: ţarna beiđ laugin, ţađ var vatn í henni, kannski ekki svo hreint, líklega búiđ ađ vera lengi í lauginni. 

Ţetta var kannski ćsilegasti og skemmtilegasti sundsprettur sem mađur hefur tekiđ á ćvinni.

En enginn gómađi okkur viđ iđjuna sem betur fer!


mbl.is Hópur ungmenna laumađist í sund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband