Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2017

Flugvél Primera Air lendir út at flugbraut

Ef ég hefði verið í þessari vél, hefði ég krafist þess að komast út úr vélinni um leið og hún stöðvaðist. Af hverju voru neyðarútgangar vélarinnar ekki opnaðir þegar hún stöðvaðist? Alltaf er hætta á að kvikni í vél. - Nei, farþegar þurftu að dúsa í vélinni í allt of langan tíma eftir hættulega lendingu.

Þeir ættu að fara fram á skaðabætur frá flugfélaginu vegna glæfralegrar lengingar og að hafa verið innilokaðar í vélinni í allt of langan tíma eftir hræðilega lendingu.


mbl.is „Skyggnið akkúrat ekki neitt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband