Flugvél Primera Air lendir út at flugbraut

Ef ég hefði verið í þessari vél, hefði ég krafist þess að komast út úr vélinni um leið og hún stöðvaðist. Af hverju voru neyðarútgangar vélarinnar ekki opnaðir þegar hún stöðvaðist? Alltaf er hætta á að kvikni í vél. - Nei, farþegar þurftu að dúsa í vélinni í allt of langan tíma eftir hættulega lendingu.

Þeir ættu að fara fram á skaðabætur frá flugfélaginu vegna glæfralegrar lengingar og að hafa verið innilokaðar í vélinni í allt of langan tíma eftir hræðilega lendingu.


mbl.is „Skyggnið akkúrat ekki neitt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ingibjörg. Þú hefðir geta krafist en að setja fólk út á eða við flugbraut í lélegu skyggni þegar engin eldhætta er væri talið vítavert kæruleysi þegar engin gat tekið á móti því. Ég tel að þeir hafi ekki komið stigabíl að. Ég hef einusinni verið í flugvél á flugi þar sem ein kona varð hysterísk og heimtaði að fá að fara úr flugvélinni. Sjáðu þegar fólk fær svoleiðis kost og þessi reyndi að opna hurðina þá verður að sprauta það niður gegn þeirra vilja svo hætta stafi ekki að fyrir aðra farþega.

Það verður farið í gegn um þennan feril og ekkert slegið af það máttu vera viss um og ég tel að þarna hafi ekki verið allt eins og það átti að vera. 

Valdimar Samúelsson, 29.4.2017 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband