Bloggfćrslur mánađarins, september 2016
25.9.2016 | 01:02
Nýbúar - Taka 8 - "Á ég ađ ţora ađ spyrja?"
itti konu í dag međ 2ja ára son sinn og hún var dugleg ađ tala viđ hann, og greinilega máltakan hjá dregngum í fullum gangi. En ég er ađ selja vörur á flóamarkađi, ţangađ sem margir nýbúar versla. Konan vakti athygli mína, ţar sem hún talađi nánast lýtalausa íslensku.
Ég lét vađa, og spurđi hana hvort hún hafi komiđ til Íslands ţegar hún var lítil. Svariđ var "nei." Hún tjáđi mér ađ hún hefđi komiđ til Íslands um tvígugt og nú vćri hún fimmtug! Ha.. ha!! Mér skjátlađist ţá svona um aldurinn á henni en hún var svo ungleg og líklega er ég farin ađ sjá illa! Litli drengurinn var barnabarn hennar.
Tjáđi hún mér ađ hún vćri frá Króatíu, og ţađ vćri hennar metnađur ađ skilja tungumál í ţví landi sem hún býr. Nefndi hún sérstaklega ađ geta skiliđ ţađ sem stćđi í skattaskýrslu ofl.
Mér finnst alltaf skemmtilegt ađ hitta eistaklinga sem hafa gaman af ađ lćra nýtt tungumál og vilja ađlagast nýjum ađstćđum í nýju ţjóđfélgi. Annađ gott dćmi um ţetta er okkar nýja forsetafrú, Eliza Reid. Hún talar ótrúlega góđa íslensku.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.10.2016 kl. 23:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2016 | 00:29
Forsetafrúin á Grćnlandi um daginn.
Mér ţótti vćnt um ađ lesa frétt um daginn ađ Eliza Reid, hin nýja forsetafrú okkar Íslendinga hefđi fariđ til Grćnlands og tekiđ elsta son sinn međ til ađ styđja viđ skákina á Grćnlandi, sem taflfélagiđ Hrókurinn hefur stađiđ ađ í gegnum árin.
Ef einhver sem les ţetta, og ţekkir til, ţá er ég alltaf aflögufćr međ ađ koma sendingu til Grćnlands, ţ.e. til grunnskóla ţar. Enda hef ég frétt ađ ţađ er alltaf ţörf á efni til handavinnukennslu: efnum, tvinna, garni og öđru sem getur nýst í kennslunni.
Hvet lesenda ţessa bloggs ađ safna slíku efni, sem vćri hćgt ađ senda til Grćnlands án kostnađar. Spurning er hvort félagiđ Hrókurinn gćti komiđ gjafasendingum frá Íslandi til Grćnlands án ţess ađ ţeir sem gefa, ţurfi ađ greiđa sendingargjöld.