Bloggfćrslur mánađarins, október 2016
28.10.2016 | 00:31
Kosningar á laugardag:
Píratar leggja áherslu á breytingu á stjórnarskrá. Er ţađ svo mikilvćgt miđađ viđ stöđuna í ţjóđfélaginu? Ég vona ađ fólk kjósi flokka sem eru skynsamir og sem sjá ađ mikilvćgt er eđ styrkja innviđina: gatnakerfiđ, ţjóđveginn, heilbrigđisţjónustuna, ţjónusta viđ aldrađa, t.d. minnka biđlista á hjúkrunarheimili, húsnćđismálin og margt fleira. Ţetta á ađ vera í forgangi.
Breyting á stjórnarskrá er gćluverkefni og sem ţjónar ekki ţörfum samfélagsins eins og stađan er í dag.
19.10.2016 | 23:21
Neyđarlán til Kaupţings: á almenningur rétt á ađ
hlusta á upptöku á samtali Davíđs og Geirs H. mánudaginn 6. október, ţegar ţeir tóku ákvörđun um ađ veita fallandi banka hátt lán, á sama tíma og gjaldeyrisvarasjóđur var í lágmarki?
Starfsmađurinn Sturla í Seđlabankanum er mikilvćgur hlekkur í ţessu ferli, ţar sem fréttin á mbl.is snýst um hann. Ţađ sem mér finnst áhugavert er ađ hann segir ađ hann reikni međ "ađ í bönkunum vćri ađ finna hreyfingar sem ćttu uppruna sinn í ţví ađ menn töldu góđar líkur á ađ ţeir fćru á hausinn."
Spurningin er: vissi hann um einhverjar "hreyfingar?" Líklega hafđi hann frétt eitthvađ frá ţví fyrir helgina; hann hlýtur ađ hafa haft góđ sambönd.
Ţađ var ţegar búiđ ađ loka peningamarkađssjóđi Glitnis og yfirtaka bankann. Ég hafđi fjárfest í peningamarkađssjóđi í Kaupţingi og ég ţurfti ađ nota ţessa peninga í dýra ađgerđ sem ég bar búin ađ panta. Föstudaginn 3. okbóber 2008 tók ég upp símtóliđ, kl. rúmlega 13:00. Ég ćtlađi ađ selja ţađ sem ég átti í sjóđnum. En mađur varđ ađ vera búinn ađ selja fyrir kl. 14:00 til ađ fá greitt nćsta dag. Ég beiđ í meira en hálftíma á línunni.
Mín hugsun var: ţađ er greinilega veriđ ađ gera áhlaup á bankann. Ég rétt náđi sambandi viđ starfsmann í símanum rétt fyrir kl. 14:00. Og tapađi ţví engu. En ţađ er ekki sömu sögu ađ segja um marga sem höfđu fjárfest ţarna.
Lexían sem stjórnmálamenn ţurfa ađ lćra er ađ lána ekki einka-fjármálastofnunum ađ óţörfu.
Braut trúnađ í ađdraganda neyđarlaga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.10.2016 kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)