Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015
13.1.2015 | 23:44
Fordómar gagnv. Múslimum fyrir fjölkvćni - En ţađ á sér skýringar.
Svokallađ fjölkvćni Múslima á sér aldagamla hefđ sem skapađist ađallega vegna ţjóđfélagslegra ađstćđna. Vegna stríđsátaka. Eiginmenn voru kallađir í stríđ, og ţeir sem féllu komu auđvitađ ekki til baka.
Eiginkonur og börn stóđu ein uppi. Hvađ varđ til bragđs? Á ţessum tímum voru hvorki til ekkju- né barnabćtur.
Og hvađ gerđist? Nćsti nágranni tók ađ sér ekkjur og föđurlaus börn. Oft margar.
Líklega varđ ţađ hefđ međ tímanum ađ ţessi nágranni varđ ađ kvćnast konunni, eđa konunum, vegna ţess ađ í ţessum ţjóđfélögum tíđkast ţađ ekki ađ kona bara búi međ manni.
Sem sagt, stríđ leiđir til ţess ađ konur urđu ekkjur, ţannig ađ mun meira var af konum á lausu en karlmenn. Ţeir tóku ţćr ađ sér, í viđbót viđ eiginkonuna. Ţannig varđ fjölkvćniđ til.
Ég las um ţetta í Kóraninum í fyrra, en kunningjafólk mitt eru múslimar frá Pakistan og lánuđu mér Kóraninn sem ég gluggađi ađeins í.
12.1.2015 | 23:55
Mćli međ sölubás Fjölskylduhjálparinnar í Kolaportinu
Keypti nýja barnabók á 100 kall, sem ég ćtla ađ nota í jólagjöf síđar. Á básnum hjá ţeim fást ýmsar nýjar barnabćkur og nýjar vörur á mjög hagstćđu verđi. Sá ţarna t.d. karlmannsfatnađ, skyrtur, jakka og gallabuxur á spottprís! Mćli međ ţessum bás í Kolaportinu.
Ánćgđ ađ geta selt föt í miđbćnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.1.2015 | 23:05
Vantar ekki eitthvađ í öryggisflóru Strćtó bs?
Samkvćmt fréttinni eru "ný og endurbćtt farţegasćti" í nýju vögnunum sem Strćtó bs. hefur fest kaup á. Ţar kemur ekki fram hvort sćtin hafa öryggisbelti.
Á sumum leiđum Strćtó, ţar sem ég hef veriđ farţegi, keyra bílstjórar allt of hratt, og hef ég kvartađ til fyrirtćkisins vegna hrađaksturs bílstjóra. Aukiđ öryggi felst í bílbeltum, en ţađ er ekki nćgilegt ef bílstjórar AKA OF HRATT.
Hef ég sérstaklega áhyggjur af foreldrum međ ungabörn, sem taka sér far međ ţessum hrađaksturs-bílstjórum; ţeir taka barniđ sitt yfirleitt úr kerrunni og halda á ţví. Og engin eru bílbeltin.
Öryggismyndavélakerfi verndar hvorki foreldri né barn í hrađakstri.
Bílstjórarnir vinna undir gífurlegu álagi og eiga ađ skila sínum vagni á réttum tíma á hverri stoppustöđ, en á álagstímum seinkar ţeim og ţess vegna lenda farţegar í hrađakstri. Ţađ er ekkert öryggi í ţví, ţrátt fyrir myndavélakerfi og ađrar grćjur.
Síđast í kvöld tók ég strćtó sem var á seinkun og ég ţurfti ađ ríghalda mér í nćsta sćti til ađ halda sjó í akstrinum. En viđ venjulegar ađstćđur, ţegar bílstjóri keyrir bara eins og mađur, get ég lesiđ í rólegheitum á leiđinni.
Nýjir strćtisvagnar ţjóna engum nýjungum, nema ţeir hafi bílbelti og vagnstjórar keyri á eđlilegum hrađa.
Strćtó međ fullkomnum myndavélabúnađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.1.2015 | 22:14
Litlu húsin í Noregi - á sjöunda áratugnum - hvađ hefur breyst?
Ég man alltaf eftir "litlu húsunum í Noregi" en snemma á sjöunda áratugnum ţegar ég var á aldrinum 5 til 10 ára ferđađist ég töluvert međ Flugfélagi Íslands og áfangastađurinn var alltaf Kaupmannahöfn međ viđkomu í Osló. Ţegar flugfvélin flaug yfir Osló, og líka Kaupmannahöfn, í ađflugi til lendingar, ţóttu mér húsin svo pínulítil. Í mínum barnshuga voru ţetta "litlu húsin" og mér fannst tilkomumikiđ ađ sjá svona lítil hús í útlöndum.
En auđvitađ var mađur á dúkkúhúsaaldrinum á ţessum tíma, en ég hélt í alvörunni ađ ţetta vćru svona lítil hús. Sjálfsagt fékk ég skýringar á ţessu á sínum tíma.
En í dag veit ég auđvitađ ađ hús, bílar o.fl. virđast svo agnarsmá séđ úr mikilli hćđ úr flugvél.
Ég horfđi á myndbandiđ frá Noregi. Ţetta er kallađ dúkklísumyndband og sagt er ađ sérstakri myndavćélatćkni sé beitt, ţannig ađ allt virđist minna en ţađ er, eins og hálfgerđar dúkkúlísur.
Skv. mínu sjónminni sé ég lítinn mun á mynbandinu og ţađ sem ég hef séđ gegnun glugga í flugvél í töluverđri hćđ í gegnum tíđina.
Dúkkulísumyndband af Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
3.1.2015 | 01:37
Taka 1- 1.janúar 2015 - Byrjađ er ađ lćkka vöruverđ.
Skrapp út í búđ á nýársdag, vissi ekki einu sinni hvort versluin vćri opin, en jú ţarna hafđi veriđ opnađ kl. 11. Merkilegt nokk. Sígarettupakkinn ódýrari en á gamlársdag. Hann hafđi lćkkađ um 15 kall ađ sögn afgreiđslukonunnar.
2.1.2015 | 02:59
Áramótaslys ...
Í fréttinni segir ađ "flugeldur fór í andlit barns í Austurbćnum kl. 13:15 í dag." Ţađ virđist ekki skipta máli ţó ađ ţađ sé gamlársköld eđa nýársdagur: barniđ ţitt getur orđiđ fyrir flugeldaslysi hvenćr sem er á ţessum árstíma. Láttu börnin ţín nota hlífđargleraugu!
Flugeldur fór í andlit barns | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
... breyta? Ţetta datt mér í hug eftir af hafa lesiđ fréttina ţegar áramótaterta sprakk í loft upp á Bergstađastrćtinu á gamlárskvöld. Rúđur brotnuđu, glerbrot lentu á matarborđinu og mildi ađ ekki yrđi stórslys á fólki, börnum og fullorđnum.
Íbúar götunnar eiga alla mína samúđ.
Ţetta atvik fćr mig til ađ íhuga ađ benda borgaryfirvöldum á ađ leggja algjört bann viđ ađ íbúar sprengi rakettur, tertur og annađ stórtćkt í íbúđagötum, eđa annars stađar ţar sem húseignir eru til stađar. Lágmark stjörnuljós.
Ef íbúar vilja sprengja upp dót, ađ ţá vćri ţađ sterkur leikur fyrir borgina ađ setja reglugerđ um ađ ekki megi sprengja í íbúđagötum etc. en tilgreina ákveđin opin svćđi ţar sem má sprengja á gamlárskvöld.
Margir fara á ákv. opin svćđi til ađ sprengja, en allt of margir fara bara út á götu hjá sér og sprengja ţar, eins og enginn sé morgundagurinn.
Ţar sem ég ţekki til, eru íbúar ekki sáttir viđ ađ vera fjarverandi á gamlárskvöld, ţar sem mikiđ er sprengt upp í götunni.
Ég sjálf er ekki sprengjudellu kelling, ţó ađ ég vćri alveg til í ađ kveikja á ţráđum á gamlárskvöld, en ţađ er ađöallega sparnađur og hagsýni sem heldur aftur af mér.
En nýjasta nýársheiti nitt verđur ađ vinna í ţví ađ leggja ţađ til viđ borgina, og borgarstjóra, ađ bannađ verđi ađ sprengja upp í heimagötum á gamlárskvöld.
Eins og kjarnorkusprengja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)