Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Sorgleg fétt fra Washington - Þú getur lært af mistökum annarra.

Rafmagn er alltaf hættulegt. En skv. fréttinni vissi maðurinn ekki að rafmagslína væri í skurðinum sem hann pissaði í. Þess vegna fór sem fór.

En hætturnar eru víða. Mig langar að benda á eitt atriði í þessu sambandi. Lítil börn opna neðri-skúffur og skápa í eldhúsum. Margir eru með uppþvottalög, klór og fleiri 'eiturefni' í neðriskápum í eldhúsum. Þess vegna má maður aldrei skilja barn eftir eitt í könnunarleiðangri í eldhúsi. Varðandi rafmagn, þá man ég eftir tilfelli þar sem litlar stelpur voru að fóðra innstungur í íbúðinni með appelsínuberki, meðan foreldranir sváfu.

Það er hættulegt að sofa út, meðan barnið fer á stjá. En rafmagnið getur verið hættulegt sem og neðri skápurunn í eldhúsinu: ég man eftir tilfelli á 9. áratugnum, þar sem að barn komst í neðri skáp og drakk hreingerningarlög. Það skaðaði mjög svo meltingarfæri barnsins. Ég gleymi þessu aldrei og er því alltaf á verði gagnvart þessu, þegar börn eiga í hlut. 

Skynsamlegast væri fyrir foreldra sem eiga ung börn, að hafa hreingerningarlög, klór og álíka efni í efri skápum í eldhúsil eða í búri, sem að börning komast ekki í, þó að foreldrarnir sofi aðeins út.


mbl.is Kastaði af sér vatni á raflínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband