Dorrit veifađi til mannfjöldans - Frábćr heitur dagur

Ţađ var ćđislegt ađ mćta niđur á Austurvöll í dag, 1. ágúst 2008, en ţangađ
gerđi ég mér sérstaka ferđ til ađ geta hlustađ á lúđrasveit spila í
tilefni dagsins, en eins og alţjóđ veit var forsetinn okkar settur inn í embćtti
sitt í dag, og byrjar ţar međ fjórđa kjörtímabil sitt sem forseti.
 
Bowling160306 058 Ţurfti líka ađ skreppa í bankann, Landsbankann,
međ smá erindi og fór ţangađ um ţrjúleytiđ,
í miđjum lúđrablćstri, og vonađi ađ ég missti
ekki af neinu á Austurvellinum á međan.
 
Ég dró gjaldkeranúmeriđ 77 en ţá var veriđ ađ
afgreiđa viđskiptavin númer 13. Ţar sem ég hef ekki
ţolinmćđi til ađ bíđa lengi í biđröđ, fór ég bara aftur
út á Austurvöll og ćtlađi ađ kíkja í bankann eftir
kortér eđa svo, í von um afgreiđslu.
 
 
 
 
 
"Einn-tveir - Einn-tveir" sagđi fyrirliđi lögregluliđsins sem var ađ mćta til ađ standa
vörđ um Alţingishúsiđ í dag:
 
Bowling160306 054 Á Austurvellinum var ţverskurđur ţjóđfélagsins mćttur,
ásamt erlendum ferđamönnum sem undu sér vel í góđa veđrinu eins og ađrir. Ţarna fór allt fram međ spekt og ró.
 
Ţess vegna skil ég ekkert í Jóni nokkrum Guđmundssyni, sem virđist hafa allt á hornum sér varđandi ţessa uppákomu í dag, en hann bloggar um ţessa frétt:
"Nú er öldin önnur. Forsetinn er settur í embćtti í miđbć Reykjavíkur, innan um skyndibitastađi, útlendinga og  bandvitlausa hjólabrettakrakka." 'Eru ţađ ekki bara gamlir skunkar sem hafa svona hugsunarhátt', hugsađi ég međ mér.
 
Ég varđ hvorki vör viđ hjólabrettakrakka né skyndibitastađi ţegar ég átti ţessa stund á Austurvellinum í dag. Efast um ađ Jón sjálfur hafi mćtt á svćđiđ. Einu erlendu áhrifin sem ég varđ fyrir ţarna í dag var bara gott fólk: ferđamenn, nýbúar og Paul McCartney, vegna ţess ađ mér datt í hug lagiđ hans sem hann söng um áriđ "When I'm 64" vegna ţess ađ ţađ voru 64 einstaklingar á undan mér til gjaldkera í Lansanum (77 mínus 13, sko). Enda eru ţetta alltaf stćrstu mánađamót ársins.
 
Og lögreglan stóđ sína plikt og á skiliđ hrós fyrir vel unniđ dagsverk:
 
Bowling160306 060
Dagurinn í dag var einn sá heitasti á árinu,
og kannski var ţađ bara gott ađ ţađ vćri
skýjađ, ţó ađ ţađ kćmi smá sólarglenningur
í athöfninni ţarna á Austurvellinum. 
 
Mikil eftirvćnting var ţegar svartur fornbíll ók ađ
Alţingishúsinu. Forsetahjónin stigu út og gengu síđan
inn í Alţingishúsiđ. Eigi löngu síđar komu ţau út međ
fríđu föruneyti nokkurra ráđherra og héldu til
guđţjónustu í Dómkirkjunni. 
 
 
 
 
 
Á leiđ til kirkjunnar - Dorrit veifar til mannfjöldans á Austurvellinum:
 
Bowling160306 063
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ţví miđur veit ég ekki hvađ lúđrasveitin heitir sem spilađi fyrir okkur í góđa veđrinu í dag! 

mbl.is Forsetinn settur í embćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband