Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
7.8.2008 | 00:56
Bílstjóri blćđir fyrir verk Bin Laden.
Ćtli Bin Laden hafi einhvern tíma lánađ bílstjóranum kuflinn sinn? Ţann bláa eđa hvíta?
Sagan endurtekur sífellt sig hjá Kananum.
Já, einmitt: ţađ er alltaf lítilmagninn sem ţarf ađ líđa fyrir verk stóru strákanna. Bara eitt dćmi - innskot - ţađ eru konur, menn, börn og gamalmenni ţegar Bush fer inn í Íran og Írak - Einn af fáum sem Bandaríkjamenn hafa neglt eftir 911 er bílstjórinn Bin Ladens! Ţađ er međ ólíkindum ađ ţeir hafi dćmt ţennan mann í lífstíđarfangelsi. Manni fer ađ finnast skrýtiđ ađ engin skúringarkerling eđa skúringarkall hafi fengiđ dóm vegna Watergate-málsins. Nú eđa bílstjóri, hvađ ţá! Eđa fékk kannski einhver í hreingerningum eđa leigubílaakstri dóm vegna ţess máls?
Sagt er ađ herdómstóllinn í Guantanamao hafi veriđ sérstaklega valinn m.t.t. sakfellingar. Í ţessu máli virđist sem betur fer möguleiki á áfrýjun. En ţađ sem er áhugavert viđ ţetta mál er ađ ţetta er fyrsti herdómsstóllinn síđan í heimstyrjöldinni síđari ţegar 6 menn voru teknir af lífi eftir málaferli fyrir herdómsstól. Ţau réttarhöld fóru fram fyrir luktum dyrum, međ mikilli leynd, án kviđdóms, án blađamanna, án möguleika á áfrýjun og ţar sem reglurnar voru samdar jafn óđum.
Réttarhöldin fóru fram í dómsmálaráđuneytinu fyrir luktum dyrum frammi fyrir herdómstól. Sá fyrsti síđan í borgarstyrjöldinni - the Civil War - Sagan endurtók sig í vikunni í máli bílstjórans Bin Laden, enda var búiđ ađ ákveđa ađ dómsmáliđ frá ţví í seinni heimstyrjöldinni yrđi prófmál og líkan fyrir mál sem yrđu síđar tekin upp er tengdust ćtluđum hryđjuverkamönnum.
Ţessi gćji, ţjónn og uppvaskari, fékk lífstíđardóm í USA í máli meintra hryđjuverkamanna áriđ 1942, eins og bílstjóri Bin Laden, og án ţess ađ hafa gert neitt, nema uppljóstra um áćtlanir um meint hryđjuverk Ţjóđverja í USA í seinni heimstyrjöld. Sem sagt: landráđamađur sem fékk aldrei uppreisn ćru. Ţrátt fyrir loforđ FBI um annađ.
Mennirnir sex voru dćmdir til dauđa og leiddir í rafmagnsstólinn í stafrósröđ og voru jarđađir í grafreit fyrir utangarđsmenn í Washington. Og án ţess ađ hafa gert neitt í USA, ţrátt fyrir ráđabrugg Ţjóđverja, en höfđu veriđ vélađir af Gestapó til ađ fremja hryđjuverk í USA. Tveir mannanna í ađgerđinni fengu ađ lokum dóm sinn mildađan, (annar ţeirra hér á myndinni), vegna ţess ađ verjendur ţeirra unnu vinnuna sína, ţó ađ ţeir hafi í raun aldrei fengiđ uppreisn ćru, og ţó ađ FBI hafi á sínum tíma lofađ ađ ţeir yrđu látnir lausir á endanum, a.m.k. annar ţeirra, enda handtakan sögđ formsatriđi, en ţeir uppljóstruđu um ráđabrugg Ţjóđverja um ađ ćtla ađ lama stríđsrekstur Bandaríkjamanna í heimstyrjöldinni, međ ţví ađ sprengja í loft upp ýmis mannvirki.
Ţú getur lesiđ um ţetta sanna 'hryđjuverka'-sakamál í nćsta eintaki tímaritsins Spennu, sem kemur út eftir u.ţ.b. mánuđ. Fyrsta tölublađ tímaritsins er núna til sölu í Eymundsson og helstu bókabúđum, Hagkaup, Lyfju, Leifsstöđ o.fl. stöđum, og ţar má núna lesa m.a. um frćgasta glćpapar síđustu aldar, sem fékk aldrei fćri á ađ koma inn í réttarsal í Bandaríkjunum og hvađ ţá láta dćma sig frammi fyrir kviđdómi. Nei, nei, pariđ var tekiđ af lífi á götum úti, án dóms og laga.
En veit einhver hvort kviđdómur var í ţessu máli bílstjórans Bin Laden? Eđa var bílstjórinn bara dćmdur af handpikkuđum dómurunum?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2008 | 20:04
Dorrit veifađi til mannfjöldans - Frábćr heitur dagur
Forsetinn settur í embćtti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)