9.11.2009 | 23:35
Ţađ voru líka húllumhć i Ţýskalandi 1989
Ég skrapp međ samstarfskonu til Ţýskalands á ţessum árstíma, áriđ 1989. Á ţessum árum var m.a. í tízku ađ skrppa Trier í Ţýskalandi til ađ versla.. Viđ flugum til Luxemborgar og tókum lest til Trier og vorum komnar á áfangastađ eftir hádegi. Viđ ţekktum okkur á stađnum, tékkuđum okkur inn á sama hóteliđ á áriđ árđur og vissum vel hvađa vinsćla veitingastađ viđ ćttum ađ sćkja í Luxemburg, ţegar viđ fćrum til baka.
Um kaffileytiđ vorum viđ ferđbúnar í bćinn í Trier, og rötuđum algerlega beint niđrí bć: beint niđur götuna frá hótelinu og ganga bara fyrir horniđ, og ţá vorum viđ komnar niđur í bć, á yndislegar göngugötur međ viđeigandi rómverskum sögulegum virkjum, sem viđ gáfum okkur tíma til ađ heimsćkja.
En ţegar viđ gengum fyrir götuhorniđ í ţetta skiptiđ, alls óafvitandi ađ eitthvađ sögulegt atvik var ađ eiga sér stađ, blasti viđ okkur mikill mannfjöldi, húllumhć og ein allsherjar gleđi í miđbćnum í Trier. Viđ áttum nú bara von á rólegum göngutúr um göturnar og ţessu venjulega búđarrápi.
Viđ vissum ekkert hvađan á okkur stóđ veđriđ, enda ekkert ađ fylgjast međ fréttum, ţannig lagađ, hvađ ţá ţegar er viđ vorum á ferđalagi og međ allan hugann í innkaupahugleiđingum.
En ţessi ferđ reyndist skemmtileg og viđburđarík, enda ekki viđ öđru ađ búast, enda eru Ţjóđverjar međ endćmum góđir í ađ búa til skemmtilega stemningu, ţegar ţar viđ á og einnig af jafnvel minnsta tilefni.
Vonandi tekst mér, viđ tćkifćri ađ setja gamlar myndir frá Ţýskalandi á tölvutćkt form, og setja ţćr hér inn á bloggiđ.
Hátíđarhöld hafin í Berlín | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.