Fyrstu viđbrögđ: afneitun

Ţađ fyrsta sem mér datt í hug ţegar ég heyrđi fréttina á RÚV í kvöld ađ notandi KSÍ greiđslukorts á nektarklúbbi í Sviss fćri í afneitun. - Ţađ er alveg sama hvort slíkur ađili (eđa ađilar) séu NÚNA búnir ađ borga herlegheitin úr eigin vasa.

Ţú lesandi góđur, býrđi bara í bananalýđveldi, ef spillingin á ađ halda áfram ađ grassera hér. Ţađ ríkir ekki bara spilling međal miđaldra karla sem sćkja sér glađning á nektarbúllur; stjórnvöld eru líka spillt og viđ ţurfum líka ađ veita ţeim ađhald.

En ţađ sem er vafasamt varđandi ţessa frétt um mann/menn sem nota greiđslukort KSÍ inni á svissneskum nćturklúbbi, alveg burt frá séđ hvađ slíkur klúbbur býđur upp á (svo sem nektardans, súludans, kjöltudans, einkataíma á hótelherbergi, eđa hvađ svo sem bođiđ er upp á), ađ ţađ er óásćttanlegt ađ nota fjármagn íţróttahreyfingarinnar til slíkrar notkunar.  

Viđ skulum ekki8 gleyma ţví ađ stór hluti fjármagns sem kemur inn í íţróttahreyfinguna er styrkt af lotto.is - Lottóinu, sem ţó nokkur hluti landsmanna styrkir, viku eftir viku.

Ég legg til ađ lottóspilarar ţessa lands hćtti ađ leggja lag sitt viđ slíka spilamennslu, ef ađ ţađ fjármagn ţes ţeir leggja i ţetta fer í einhverju magni í risnu formanna íţróttafélaga, sem fela í sér heimsóknir á klámbúllur ţeirra sömu og ţ.a.l. til ađ sinna kynferđislegum ţörfum hinna sömu.

Ég vil taka ţađö fram ađ ég spila ekki reglulega í lotto.is, ţó ađ ţađ komi fyrir ađ ég kaupi mér eina töđ fyrir fimmtíu kall. En ég mun líklega aldrei gera ţađ oftar, eftir ţessar fréttir. Ţađ gengur ekki ađ feitir fíklar sói mögru fjármagni íţróttahreyfingarinnar. Og svo er ţetta alltaf ađ kvarta yfir fjárskorti? Alveg eins og öryrkjarnir? 

Heyrum viđ kannski nćst fréttir af misnotkun á greiđslukortum einhverra stjóra hjá öryrkjasamtökum, eđa hvađ?


mbl.is Óskar skýringa frá KSÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband