Var byssustrákurinn einhvern tíma á ţessum leikskóla?

Í ljósi frétta af meintum byssuvargi í Smáíbúđahverfinu er kominn tími til ađ
setja á laggirnar hertari reglugerđ varđandi skotvopnaeign.
 
Lögreglan hér á landi gengur t.d. ekki dags daglega um vopnuđ.
Guđi sé lof fyrir ţađ. - Ef stjórnvöld (lesist = Björn Bjarnason) gera ekkert í
málinu, getum viđ átt von á óargaöld hér á landi hvađ varđar skotvopn
og nokun ţeirra.
 
Vil minna á morđmáliđ á Selfossi áriđ 2004 eđa 2005.
Krakki komst yfir byssu föđur síns og varđ vini ađ bana.
Ţetta flokkast líklega ekki sem 'morđmál' heldur 'vođaskot'
í hugum einhverra. En hvernig skyldi ađstendendum dregnsins
sem varđ fyrir ţessu vođaskoti líđa í dag??
Og hvađ var gert í ţví máli? Ef eitthvađ var gert.
Ţetta mál var í fréttum á sínum tíma og síđan ekki söguna meir!
Missti sá mađur byssuleyfiđ? Voru vopn hans gerđ upptćk?
Voru reglur hertar um byssueign og geymslufyrirkomulag
eftir ţennan harmleik? Mjög líklega ekki! A.m.k. man ég ekki
eftir fréttum af slíkum ađgerđum í kjölfar ţessa harmleiks.

Mikilvćgt er ađ semja reglugerđ um ţá sem hafa leyfi fyrir skotvopnum, 
og ef fjölskyldumeđlimir eđa ađrir komast yfir ţessi skotvopn,
ađ ţá missi viđkomandi skotvopnaleyfiđ. Einfaldlega og engar refjar.
En af hverju ţarf fyrrverandi lögreglumađur á leyfi ađ halda
fyrir marghleypu sem svo sonur hans tekur ófrjálsri hendi
og skýtur á, af öllu, leikskóla?
 
Ţarf ađ rannsaka eitthvađ hér? Var ţessi drengur í ţessum leikskóla á sínum tíma?
Var drengurinn ađ ná sér niđri á veru sinni á leikskólanum, eđa hvađ?
Ţetta er mjög alvarlegt mál. Af hverju skaut hann ekki úr byssunni á fleiri stađi?
Hann virtist bara hafa skotiđ á leikskólann.

Ţeir sem eiga skotvopn, eiga ekki ađ bjóđa upp á ţađ ađ almenningi stafi hćtta af ţeim.
Ef einstaklingur getur ekki átt byssu án ţess ađ einhverjir vitleysingar veifi ţeim um í
hverfum borgarinnar, svo ekki sé nefnt ađ veriđ sé ađ skjóta á leikskóla, á sá hinn sami
ađ missa byssuleyfiđ tafarlaust og öll skotvopn viđkomandi verđi gerđ upptćk.

T.d. ţegar var veriđ ađ rannsaka morđiđ á leigubílstjóranum Gunnari Tryggvasyni, ţá
hafđi sonur grunađs morđinga, ásamt vini, veriđ á fullu ađ prófa ađ skjóta úr byssu grunađs,
eftir ađ hafa nappađ byssu og skotum frá ţessum grunađa föđur.

Ţeir vinirnir voru sem betur fer ekkert ađ beina byssu ađ borgurum Reykjavíkur, en voru ađ
prófa byssu á víđavangi. En ţađ er engin afsökun.
Byssur á glámbekk eru alltaf vísun á harmleik

Mikilvćgt er ađ herđa reglur um byssuleyfi og byssueign. Ef ekkert veđur ađ gert, eigum viđ
óöld yfir hausnum á okkur. Skora á Björn Bjarnason dómsmálaráđherra ađ keyra
nýja og herta reglugerđ um skotvopnaeign í gegnum ţingiđ!!!
 
Viđ erum lítiđ land og fámenn á viđ mörg önnur Evrópulönd og eigum ađ geta
haft hemil á byssum, byssueign og ţar af leiđandi einstaklingum sem
dúkka upp hér af og til upp úr 'skotgröfunum.'

mbl.is Skaut úr skammbyssunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ţór Guđmundsson

og okkur hefur tekist ágćtlega til í ţessum efnum.

Ingólfur Ţór Guđmundsson, 6.1.2009 kl. 01:53

2 identicon

Ţetta ýtir undir skođun mína ađ ţađ hefur ekkert uppá sig ađ hafa vopnađa lögreglu, ţví auđvitađ var fađir drengsins fyrrv sérsveitar lögreglumađur.

Eysteinn Eysteinsson (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 02:02

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hey, í USA týnir lögreglan á hverju ári mörg hundruđ byssum.  Bara FBI týnir ađ jafnađi 150 á ári.  (eđa var ţađ 250?)  Ég hef ekki heryt neinar tölur um hve mörgum vopnum herir allra landa týna á hverju ári.

Og krakkar komast í allt.  Sama hvađ ţú reynir ađ fela hvađ sem ţađ er, ef krakkinn ţinn hefur áhuga á ađ komast í ţađ, ţá kemst hann í ţađ, alveg burtséđ frá öllum reglum.

Og ţađ ţarf ekkert ađ herđa ţessar reglur neitt.  Viđ erum nú ţegar međ ströngustu reglur um ţetta utan Bretlands - og ţar er allt ađ fara í hund og kött beinlínis út af ţeim reglum.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.1.2009 kl. 04:31

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Ţetta var nákvćmlega ţađ fyrsta sem mér datt í hug Ingibjörg.   Annars velkomin í bloggheima...

Hildur Helga Sigurđardóttir, 14.1.2009 kl. 08:25

5 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Takk fyrir stuđninginn Hildur Helga og takk fyrir jólakveđjuna! :)

Ingibjörg Magnúsdóttir, 16.1.2009 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband