Ekkert betra ađ gera í kreppunni en ađ búa til börn!

Bandarísku klámkóngarnir hafa greinilega skemmtilegan húmor og notfćra sér hann í miđri kreppunni:

"Larry Flynt, sem gefur út klámtímaritiđ Hustler, og Joe Francis, sem er mađurinn á bak viđ Girls Gone Wild myndböndin, segja ađ Bandaríkjamenn séu ađ missa kynhvötina. Ţeir hafi of miklar áhyggjur af efnahagsástandinu og ţví ađ geta greitt reikningana um hver mánađarmót."

En ţađ er eitt annađ í ţessu, sem snilldarklámkóngarnir hafa ekki tekiđ međ í
reikninginn (og ţá eru ţeir líklega bara ađ 'ljúga') er ađ ţegar kreppir ađ, hefur fólk
ekkert annađ betra ađ gera en ađ búa til börn. - Og ţađ gerir ţađ.

Kreppan kemur á engan hátt í veg fyrir kynlífslöngun, ţó
ađ klámkóngarnir stađhćfa annađ, líklega bara í gamni og eru vitanlega ađ auglýsa sinn bransa í leiđinni, enda er ţetta besta auglýsingaplott sem ég hef séđ lengi.

Kreppan hefur kannski gert mann agndofa og hálf
máttlausan, vegna óvissu um ţađ sem verđa skal, en alls ekki á kynferđislegan hátt. 

Nú verđur gaman ađ sjá, og reikna út, hversu mörg börn munu fćđast í byrjun júní 2009 (ţau komu ţá undir í byrjun október 2008) Og hversu mörg börn munu fćđast í júlí 2009, ţ.e. ţau sem komu undir í nóvember 2009 o.s.frv.

Mannlegt eđli er einmitt ţannig ađ ţegar eitt starf fellur niđur međ viđkomandi ábyrgđ, t.d. ţegar  einstaklingur verđur atvinnulaus, fćr sá hinn sami meira svigrúm til ađ sinna öđrum störfum.


mbl.is Ríkisstyrkt klám?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

klámiđnađurinn er eins og annar iđnađur og finnur fyrir samdrćtti. hmm drćtti

allavega. ţá dragast tekjurnar ţar saman á krepputímum eins og annarsstađar. građir finna sér annan farveg en dýrt porniđ.

bandaríska ríkiđ hefur miklar skatttakjur af klámiđnađinum og hefur ţví hagsmuna ađ gćta.

Brjánn Guđjónsson, 10.1.2009 kl. 21:51

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Já, og nú er bara ađ sjá og bíđa hvort bandarísk stjórnvöld láti sig hafa ţađ ađ styrkja klámiđnađinn međ fjárframlögum. Ţegar ţetta er skrifađ, hafa engin svör borist. A.m.k. ekki opinberlega :)

Ingibjörg Magnúsdóttir, 13.1.2009 kl. 02:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband