Litiđ yfir farinn veg - áriđ 2007 kvatt

Upphaf ársins 2007 einkenndist af umrćđunni um Byrgismáliđ. Síđan tók Breiđavíkurmáliđ viđ. Engin gúrkutíđ í ársbyrjun 2007, ţó ađ margar gúrkur hafi einkennt áriđ og ađal gúrkufréttin er vćntanlega hundsmáliđ á Akureyri.

 

Síđan má nefna kosninguna um stćkkun álvers í Hafnarfirđi, dóminn í Baugsmálinu, dóm í nauđgunarmáli og dóm í tálbeitumálinu. Nýbúar  voru áberandi í ţjóđfélagsumrćđunni. Hver man ekki eftir ţeirri umrćđu í tengslum viđ Frjálslynda flokkinn og ríkisborgaramáliđ (svok. Jónínumál ţegar tilvonandi tengdadóttir hennar fékk fljótafgreiddan ríkisborgararétt). Og fyrsti nýbúinn tók sćti á Alţingi.

 

Í maí var bombu kastađ í ţćtti eđa fréttum í RÚV varđandi svik og pretti í fiskveiđimálum, og landsmenn fengu fréttir af fiskverkunum sem lögđu upp laupana og/eđa eigendur urđu gjaldţrota á árinu og í júlí var ţorskkvótinn skorinn niđur.

 
Umrćđan var heit í október vegna REI málsins og meirihluti borgarstjórnar féll, og Reykvíkingar fengu nýjan borgarstjóra. Myndin sem fylgir hér međ kalla ég "Teikn á lofti yfir ráđhúsinu." Ţetta er reyndar ekki ný mynd, en hana tók ég sumariđ 2004.

 

Teikn á lofti yfir ráđhúsinu

 

 

 

 

 

 

 

Ţegar leiđ ađ árslokum voru fréttir af FL-Group málinu fyrirferđamiklar vegna hruns á verđbréfamörkuđum og mikillar lćkkunar á félögum í íslensku kauphöllinni. Félag Jóns Ásgeirs kaupir stóran hlut í FL-Group til ađ bjarga félaginu, Hannes Smárason ofurfjárfestir og forstjóri víkur fyrir Jóni Sigurđssyni sem tók viđ í brúnni. Margir sáu fyrir sér kauptćkifćri í íslenskum félögum, en ţau héldu áfram ađ lćkka. Markađir erlendis náđu ađ rétta ađeins úr kútnum fyrir áramótin, en félögin í íslensku kauphöllinni eiga langt í land međ ađ ná ţeim hćđum sem ţau stóđu í um mitt s.l. sumar.

 

Veđur ársins er eftirminnilegt, enda nokkuđ öđruvísi en vanalega. Ég man eftir mörgum dögum seinni hluta vetrar (janúar og fram á vor) sem einkenndust af roki og rigningu. Sumariđ 2007 var einstakt, enda kom varla dropi úr lofti og ţađ var sólskin dag eftir dag. Ég var fegin ţegar ađ loksins kom smá úđi á sunnudegi síđsumars, ţ. 29. júlí. Kannski man ég eftir ţessari dagsetningu af ţví ađ ţetta var sama dag og Sćbrautarmorđiđ var framiđ. Ef til vill voru fćrri gangandi vegfarendur á ferđinni á Sćbrautinni en ella vegna úrkomunnar ţennan dag.

 

Haustiđ 2007 var líka einstakt vegna ţess ađ veđriđ einkenndist af roki og úrkomu, en yfirleitt hafa haustin veriđ sólrík og stillt. Í desember fór ég ađ taka eftir ákveđnu mynstri í veđrinu: frá og međ 10.12. var alltaf hífandi rok og rigning; brjálađ veđur á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum. Ţađ snjóađi reyndar 13. des. og viđ fengum meira ađ segja hvít jól í höfuđborginni!

 

Á ađfangadag voru ákveđin teikn á lofti ţegar ađ Reykvíkingar og fleiri landsmenn heyrđu og sáu ţrumur og eldingar í miđju jólaborđhaldi um kl. 18:30. Fyrst sá ég blossa og hélt ađ veriđ vćri ađ taka mynd í einhverri íbúđ í húsinu og síđan heyrđust sprengingar og hélt ég ađ einhverjir gaurar vćru ađ skjóta upp flugeldum (hver myndi svo sem skjóta upp á ađfangadagskvöldi í miđjum mat??). En mér fannst ţessi ţruma vera skilabođ um hvernig jóla- og áramótaveđriđ myndi verđa: hryssingslegt.

 

Og áriđ endađi reyndar á klikkuđu veđri, enn einn mánudagurinn, á gamlársdag 31.12.2007, ţannig ađ áramótabrennunum var meira ađ segja frestađ fram á nýársdag.

Og ţennan dag var Fíkniefnalögreglan valin mađur ársins. Á hún ţađ fyllilega skiliđ enda náđ ófáum ţrjótum á árinu. Er nokkur búinn ađ gleyma “Ađgerđ Pólstjarna”?

En sem betur fer var veđriđ nokkuđ skaplegt er nálgađist miđnćtti, ţannig ađ ţađ sást vel til ţegar fariđ var ađ skjóta upp flugeldum eftir ađ Skaupinu lauk. Ţannig ađ áriđ endađi bara nokkuđ vel, sem er góđs viti varđandi nýtt ár, 2008.

 
En ţađ er eitt í viđbót sem kom fram á árinu 2007, en ţađ voru fréttir af ţví ađ einkarannsókn er hafin á Hafskipsmálinu. Spennandi verđur ađ heyra hvađ kemur út úr ţeirri rannsókn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband