24.5.2019 | 00:39
Áhugaverð markaðssetning hjá upprennandi krimmahöfundi
Shane Morris sem deilir sögu sinni um 'heróínsmygl' á Twitter starfar í tölvugeiranum og er ótrúlega handlaginn í bílaviðgerðum, skv. sögu hans. Ég tek eftir að hann er mjög vel ritfær. Líklega er hann að prófa sig áfram á ritvellinum.
Hann er greinilega mikill aðdáandi John Grisham enda minnir lesningin svolítið á að vera kominn á kaf í Grisham-krimma.
Þessi gaur á eflaust framtíðina fyrir sér á krimma-skrifvellinum.
Plataði heróínsala og komst upp með það | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.6.2019 kl. 02:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.