Ekki keyra og vera í símanum á sama tíma!

Ég er búin að taka fyrir það að fara í bíl með dóttur minnni, nema ég hafi símann hennar í minni vörslu.

Allt of algengt er að fólk sé að kíkja á símann sinn í akstri. Stundum þykist það vera bara að kíkja á klukkuna!

Ég segi bara núna: ekki keyra bíl, og verða að kíka á símann, og svo kannski að keyra á lítð barn á veginum, sem þú sást ekki vegna þess að þú varst að kíkja á símann þinn.


mbl.is „Ég ók skömm­ustu­leg­ur á brott“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband