16.2.2019 | 23:59
Eldri þingmenn víkja fyrir ungri þingkonu!
Það verður spennandi að fylgjast með AOC, yngstu þingkonu sögunnar í BNA. Eldri þingmenn sem töpuðu fyrir henni er ekki skemmt.
En svona er lífið: yngri kynslóðin tekur við af þeim eldri. Unga kynslóðin gerir kröfur. Sem þeir eldri (og spilltari??) hafa ekki haft áhuga á að leggja áherslu á.
Vonandi getur yngsta þingkona BNA haft áhrif í þinginu. En ég hef áhyggjur af því að hún hafi eignast marga valdamikla óvini. (Þeir sem kunna ekki að tapa).
Alexandria Ocasio-Cortez er samnefnari ungu kynslóðarinnar sem er á leið inn á þing í mörgum löndum á komandi misserum.
En líklega þurfa þessir væntanlegir frambjóðendur lífverði, vegna þess að þeir eru að bjóða ríkjandi valdastéttum bygrinn.
Pólitísk rokkstjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Alexandria Ocasio-Cortez er pólítískt viðrini.
Hún blaðrar og blaðrar en hefur enga þekkingu á því sem hún talar um, hvorki efnahagsmálum, þjóðarhagsmálum né á árásum palestínuaraba á Ísrael.
Þetta kemur í ljós í hvert sinn sem hún er tekin viðtali. Enda er hún hætt að veita neinum viðtöl (nema vinstripressunni sem hlífa henni við réttmætum spurningum), né að taka þátt í kappræðum við neinn sem hefur vit á stjórnmálum, enda myndi hún ekki endast meira en 2 mínútur.
Aztec, 17.2.2019 kl. 12:05
https://www.facebook.com/watch/?v=585776671848897&t=72
Aztec, 17.2.2019 kl. 17:29
Við sjáum hvernig þetta verður með hana, hvort hún kemmst eitthvað áframæ.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 3.3.2019 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.