Fólk vill gista á flugvelli!

Ég kannast við það að gista á flugvelli. Hef gist á flugvelli í Hllandi. Enda er það klikkað að borga fyrir himinháa gistingu á hóteli í örfáa tíma.

Mig grunar að margir ferðamenn spari sér gistingu hér á landi og eyði nóttunni í Flugstö Leifs Eiríks, frítt. Hef reyndar hitt einn, sem sagðist ætla að "sofa" á Umferðamiðstöðinni áður en hún fór til KEF.

Auðvitað gera margir túristar allt til að spara aurinn í dýrasta landi í Evróu!


mbl.is Höfðu afskipti af „virki“ í flugstöðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vel skiljanlegt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.2.2019 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband