31.3.2017 | 00:58
Þar fór það ... Engir höfðingjar í Höfða í vor.
Pútín er tilbúinn að hitta Donald Trump í Helsinki í maí. Þannig að við Íslendingar getum afskrifað leiðtogafund höfðingjanna í Höfða. :(
Mig grunar að Pútín afskrifi Ísland sem fundarstað, þar sem Íslendingar hafa sett sölubann á Rússland í fiski. Ákvarðanir stjórnvalda hér koma yfirleitt sem högg á þá sjálfa. Stjórnvöld halda að þau græði eittvað á boðum og bönnum, sem svo í kjölfarið stórtapa á mögulegum tækifærum, vegna neikvæðra aðgerða.
![]() |
Pútín vill hitta Trump í Helsinki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.