28.10.2016 | 00:31
Kosningar á laugardag:
Píratar leggja áherslu á breytingu á stjórnarskrá. Er það svo mikilvægt miðað við stöðuna í þjóðfélaginu? Ég vona að fólk kjósi flokka sem eru skynsamir og sem sjá að mikilvægt er eð styrkja innviðina: gatnakerfið, þjóðveginn, heilbrigðisþjónustuna, þjónusta við aldraða, t.d. minnka biðlista á hjúkrunarheimili, húsnæðismálin og margt fleira. Þetta á að vera í forgangi.
Breyting á stjórnarskrá er gæluverkefni og sem þjónar ekki þörfum samfélagsins eins og staðan er í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.